Fréttir

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 3. desember, 17.00 verður haldinn 88. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, undir Stjórns...
Lesa

700IS Hreindýraland hlýtur styrk frá Atvinnusjóð kvenna

Atvinnsjóður kvenna veitti verkefninu 700IS Hreindýraland sem er alþjóðleg kvikmynda – og myndbandalistahátíð á Austurlandi styrk að andvirði einnar milljónar krónur. Umsóknir sem bárust voru 246 og voru veittir 56 styrkir að þe...
Lesa