Áramótabrenna og ekki tekið við meira timbri

Áramótabrennan verður á Egilsstaðanesi
Áramótabrennan verður á Egilsstaðanesi

Áramótabrenna verður að venju tendruð klukkan 16:30 á gamlársdag á Egilsstaðanesi og flugeldasýning hefst klukkan 17:00. Það er Björgunarsveitin á Héraði sem sér um brennuna og sýninguna.

Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að ekki er tekið við timbri í brennuna frá og með deginum í dag, 29. desember.