Á miðvikudaginn kemur, þann 14. júní klukkan 15:00, verður formlega tekin í notkun lyfta sem mun stórbæta aðgengi fatlaðra að sundlaug, vaðlaug og heitum potti við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum
Lyftan er gjöf frá Soroptimistaklúbbi Austurlands. Hún er færanleg og er af gerðinni S.R. Smith. Undanfarið hefur verið unnið við undirstöður og festingar fyrir lyftuna og er hún nú tilbúin til notkunar.
Fljótsdalshérað þakkar Soroptimistaklúbbi Austurlands fyrir höfðinglega og góða gjöf. Allir eru velkomnir að vera við stutta athöfn á miðvikudaginn þegar lyftan verður formlega tekin í notkun.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.