Til Heilbrigðiseftirlits hefur borist kvörtun um að aðilar fóðri hrafna í útjaðri Egilsstaða. Gögn sem HAUST hefur undir höndum sýna að mikið magn af matarúrgöngum er borið út og að allt að tugur hrafna hópist þar að. Hrafnarnir halda sig í trjám og á ljósastaurum í norðurhluta bæjarins og bíða næstu fóðrunar, en krunka mikið fyrir birtingu og halda jafnvel vöku fyrir íbúum.
Hér með er eindregið farið fram á að hrafnar séu ekki fóðraðir, a.m.k. ekki svo nálægt byggð. Villtum dýrum er eðlilegt að afla sér fæðu af eigin rammleik.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.