Vetrartómstundir í boði fyrir börn og unglinga

Myndin var tekin í Tjarnargarðinum þegar fribígolfvöllurinn var formlega tekin í notkun í júní 2015.
Myndin var tekin í Tjarnargarðinum þegar fribígolfvöllurinn var formlega tekin í notkun í júní 2015.

Upplýsingar um námskeið og tómstundastarf fyrir börn og unglinga sem haldin verða nú í vetur á vegum nokkurra aðila eru aðgengilegar á heimasíðu Fljótsdalshéraðs. Með því að smella á tengilinn "Vetrarfjör á Héraði", sem er neðarlega til hægri á forsíðu vefsins undir „flýtileiðir“ er hægt að nálgast yfirlit yfir námskeiðin, eða með því að smella hér.

Þeir sem bjóða upp á tómstundastarf og námskeið fyrir börn og unglinga og eru ekki á þessu yfirliti, geta sent upplýsingar á addasteina@egilsstadir.is