Soffía mús í leit að frítíma

Leikhús Frú Normu sýnir þessa dagana leikverkið Soffía mús á tímaflakki í Slátuhúsið. Leikverkið hefur hlotið lof áhorfenda, og börnin vilja sjá leikritið aftur og aftur.

 Í umfjöllun mbl.is má kynna sér verkið nánar með því að smella hér. Þar er viðtal við leikstjórann og myndbrot úr verkinu. Verkið er samið af systrunum Sigríði Láru og Báru Sigurjónsdætrum. Soffía mús og vinkona hennar komast að því að þær geta ekki leikið sér því það er enginn tími.

Einnig má kynna sér sýningartíma á www.frunorma.blog.is.