Miðvikudaginn 11. des verður Stólpa og Dagdvöl aldraðra lokað vegna veðurs og akstursþjónusta fyrir fatlaða fellur niður nema í bráðatilfellum. Starfsfólk Stólpa aðstoðar í búsetu fatlaðra þar sem allir eru heima. Ef vantar fleira starfsfólk er hægt að kalla til fólk úr Hlymsdölum líka.
Starfsfólki sem á börn í leik- og grunnskólum getur verið heima eða stytt daginn.
Forstöðumenn stofnana skipuleggja hringingar í þjónustuþega þar sem það á við og við skoðum hvernig fer með heimsendan bakkamat eftir því sem líður á morguninn.
Félagsmálastjóri Fljótsdalshéraðs