Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

256. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 3. maí 2017 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 1704007F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 383
  1.1 201701003 - Fjármál 2017
  1.2 201702139 - Fjárhagsáætlun 2018
  1.3 201704050 - Fundargerð 849. stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
  1.4 201704058 - Brunavarnir á Héraði, stjórnarfundargerð 12.04. 2017
  1.5 201702147 - Ungt fólk og lýðræði 2017
  1.6 201704045 - Minnisblað til sveitarfélaga sem reka HAUST
  1.7 201704060 - Fundur með fjárlaganefnd 2017
  1.8 201704054 - Samstarfsverkefni um sjálfbæra þróun í bæjum og borgum á Norðurlöndum
  1.9 201704063 - Frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvæða
  1.10 201606016 - Almenningssamgöngur á Austurlandi
  1.11 201704043 - Tillaga til þingsályktunar um skiptingu útsvarstekna milli sveitarfélaga
  1.12 201704040 - Tillaga til þingsályktunar um opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli
  1.13 201704041 - Tillaga til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll
  1.14 201704042 - Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum (íbúakosningar)
  1.15 201704044 - Tillaga til þingsályktunar um stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland.
  1.16 201704046 - Tillaga til þingsályktunar um skipun starfshóps til að endurbæta löggjöf um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra

2. 1704008F - Atvinnu- og menningarnefnd - 52
  2.1 201704015 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2018
  2.2 201410058 - Atvinnumál

3. 1704009F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 68
  3.1 201702023 - Fundargerðir Náttúrustofu Austurlands 2017
  3.2 201704039 - Fundargerð 134. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
  3.3 201704029 - Heimatún 1 Viðhald
  3.4 201609049 - Aðkoma og græn svæði á Egilsstöðum og Fellabæ
  3.5 201703059 - Miðbærinn á Egilsstöðum
  3.6 201704017 - Ástand gatna í þéttbýli á Egilsstöðum
  3.7 201702030 - Ormsteiti 2017
  3.8 200909092 - Bjarkasel 16, staðsetning bílskúrs
  3.9 201605082 - Átak í að fjarlægja ónýtar girðingar á Austurlandi
  3.10 201704023 - Fjárhagsáætlun 2018 - Umhverfis- og framkvæmdanefnd.
  3.11 201704014 - Snjómokstursbifreið
  3.12 201704059 - Uppsalir/Hleinar - Breyting á landnotkun í aðalskipulagi
  3.13 201704061 - Nafnabreyting lóða í Uppsölum
  3.14 201611003 - Beiðni um skiptingu lands og breytingu á landnotkun/Ketilsstaðir 1 og 2
  3.15 201703008 - Grásteinn, deiliskipulag
  3.16 201704046 - Tillaga til þingsályktunar um skipun starfshóps til að endurbæta löggjöf um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra
  3.17 201704052 - Frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur

4. 1703026F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 30
  4.1 201703170 - Umsókn um styrk vegna Austfjarðatrölls 2017
  4.2 201704016 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2018
  4.3 201704018 - Styrkbeiðni vegna vatnstjórns á vegi að æfingasvæði SKAUST.
  4.4 201704056 - Sumarnámskeið fyrir 10-12 ára.
  4.5 201704057 - Forvarnardagur á Fljótsdalshéraði

Almenn erindi - umsagnir
5. 201704032 - Umsókn um rekstrarleyfi fyrir sölu gistingar/Eyjólfsstaðaskógur lóð 3
6. 201704086 - Umsókn um tækifærisleyfi/lokað einkasamkvæmi fyrir nemendur ME og gesti þeirra
7. 201701135 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/Unalækur A6
8. 201703077 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/Unalækur B2

28.apríl.2017
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri