Dagskrá bæjarstjórnarfundar 3. október

282. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 3. október 2018 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 1809011F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 440
1.1 201801001 - Fjármál 2018
1.2 201809071 - Fundargerð 12. fundar stjórnar SSA
1.3 201809072 - Fundargerðir stjórnar SSA starfsárið 2018 - 2019
1.4 201706084 - Samningur um uppbyggingu við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum
1.5 201809086 - Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2018
1.6 201809083 - Endurmenntunarsjóður
1.7 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018

2. 1809017F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 441
2.1 201801001 - Fjármál 2018
2.2 201804070 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022
2.3 201809126 - Fundargerð 243. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.4 201809127 - Fundargerð 244. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.5 201809124 - Fundargerð 49. fundar stjórnar Brunavarna á Austurlandi
2.6 201706084 - Samningur um uppbyggingu við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum
2.7 201702095 - Rafbílavæðing
2.8 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018
2.9 201809121 - Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2018
2.10 201809123 - Fundur með þingmönnum 2018
2.11 201809125 - Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2018
2.12 201809128 - Tillaga til þingsályktunar um stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda


3. 1809012F - Atvinnu- og menningarnefnd - 74
3.1 201809038 - Þjónustusamfélagið á Héraði og Egilsstaðastofa
3.2 201806160 - Aðalfundur SSA 2018
3.3 201803121 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2019
3.4 201809013 - Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar 2019
3.5 201808174 - Ábending til nefnda og ráða Fljótsdalshéraðs
3.6 201809090 - Ormsteiti 2018
3.7 201801002 - Reglur er varða menningarmál

4. 1809009F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 98
4.1 201809060 - Beiðni um breytt nöfn á fasteignum úr landi Ekkjufells
4.2 201809061 - Skipulag og frágangur skólalóða Egilstaðaskóla
4.3 201808172 - Spennuhækkun austfjarðahrings - breytingar á skipulagi
4.4 201809019 - Sparkvöllur á suðursvæði, Egilsstöðum.
4.5 201809108 - Göngustígur meðfram lóð N1
4.6 201809077 - Fundargerð 143. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
4.7 201801100 - Beiðni um breytingar á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna Kröflulínu 3.
4.8 201801084 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna endurnýjunar og áætlunar um uppbyggingu á fráveitu Egilsstaða. Fyrsta áfanga.
4.9 201803145 - Fjárhagsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2019
4.10 201808175 - Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2019
4.11 201808083 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingu á húsi. Bláskógar 11

5. 1809013F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 266
5.1 201809099 - Leikskólinn Tjarnarskógur - nemendamál
5.2 201809100 - Sumarlokun leikskólanna Hádegishöfða og Tjarnarskógar
5.3 201809024 - Börn af erlendum uppruna á Fljótadalshéraði
5.4 201809093 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - skóladagatal 2018-2019
5.5 201809097 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - húsnæðismál
5.6 201809094 - Gjaldskrá tónlistarskólanna skólaárið 2018-2019
5.7 201809095 - Tónlistarskólinn í Fellabæ - skóladagatal 2018-2019
5.8 201806160 - Aðalfundur SSA 2018
5.9 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

6. 1808014F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 45
6.1 201808182 - Opið bréf til íþrótta- og tómstundanefndar
6.2 201809105 - Starfsdagar Samfés 2018
6.3 201609075 - Heilsueflandi samfélag
6.4 201809062 - Áætlun um gerð göngu- og hjólreiðastíga í sveitarfélaginu
6.5 201808197 - Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldishegðun í íþrótta- og æskulýðsstarfi - frá mennta- og menningarmálaráðherra
6.6 201809106 - Íþróttasjóður
6.7 201809107 - Heimsókn kjörinna fulltrúa í Stafdal
6.8 201809104 - Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2019
6.9 201803143 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir 2019

7. 1809003F - Náttúruverndarnefnd - 10
7.1 201807038 - Auglýsingar meðfram vegum og annars staðar utan þéttbýlis.
7.2 201808005 - Átak í friðlýsingum, svæði í verndarflokki rammaáætlunar
7.3 201808188 - Stórurð - Náttúruperla
7.4 201706031 - Uppbygging vindorku innan Fljótsdalshéraðs
7.5 201808014 - Þjóðgarðastofnun
7.6 201809020 - Kolefnisjöfnun Fljótsdalshéraðs
7.7 201806148 - Starfsáætlun náttúruverndarnefndar

8. 1808016F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 71
8.1 201808197 - Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldishegðun í íþrótta- og æskulýðsstarfi - frá mennta- og menningarmálaráðherra.
8.2 201803138 - Æskulýðsstefna Fljótsdalshéraðs
8.3 201809096 - Viðburður í samstarfi við Útmeð"a, Geðhjálp og Nemendafélag Menntaskólans á Egilsstöðum
8.4 201802005 - Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
8.5 201809102 - Ungmennaráð Unicef
8.6 201809101 - Arctic circle 2018
8.7 201809098 - Sameiginlegir fundir ungmennaráðs og bæjarstjórnar
8.8 201808169 - Ungmennaþing 2019
8.9 201808168 - Starfsáætlun ungmennaráðs 2018-2019
8.10 201804100 - Fjárhagsáætlun ungmennaráðs 2019


Almenn erindi - umsagnir

9. 201808213 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar /Hótel Eyvindará

 

Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri