- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
293. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 17. apríl 2019 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
1.1 201901002 - Fjármál 2019
1.2 201904031 - Hluthafafundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella
1.3 201903006 - Íbúasamráðsverkefni sambandsins og Akureyrar
1.4 201904030 - Yfirlýsing frá sambandinu í tengslum við lífskjarasamninga 2019-2022
1.5 201703184 - Sumarlokun bæjarskrifstofu
1.6 201902128 - Starfshópur um húsnæði Egilsstaðaskóla
1.7 201904028 - Samráðsgátt - Verkefni nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinum, mál 111/2019
1.8 201904027 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um dýrasjúkdóma o.fl. (innflutningur búfjárafurða), 766. mál.
2.1 201901002 - Fjármál 2019
2.2 201904097 - Fundargerð 256. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.3 201904106 - Fundargerð 10. fundar stjórnarfundar SSA - 12. mars 2019
2.4 201904105 - Aðalfundur SSA 7. maí 2019
2.5 201903046 - Beiðni um styrk vegna hreinsunar á orgeli Egilsstaðakirkju
2.6 201902128 - Starfshópur um húsnæði Egilsstaðaskóla
2.7 201903033 - Götulýsing Fljótsdalshéraði
2.8 201811150 - Ósk um breyting aðalskipulags, Geitdalsvirkjun
2.9 201904078 - Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs
2.10 201904103 - Reglur Fljótsdalshéraðs, gerðar vegna persónuverndarlaga
2.11 201904076 - Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn (þriðji orkupakkinn), 777. mál.
2.12 201904098 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 801. mál.
2.13 201904100 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um lýðskóla, 798. mál.
2.14 201904101 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (stjórnvaldssektir og eftirlit með gististarfsemi), 784. mál.
2.15 201904104 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.), 775. mál.
3.1 201902073 - Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja 2019
3.2 201710026 - Viðhald og uppsetning á ljósabúnaði í dreifbýli.
3.3 201902115 - Umsókn um leyfi til skógræktar í landi Keldhóla á Völlum
3.4 201902105 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir þjónustuhúsi, Möðrudal.
3.5 1903061 - Umsókn um lóð, Kaupvangur 23
3.6 201806043 - Endurskoðun fjallskilasamþykktar Múlasýslna
3.7 201903090 - Beiðni um úrbætur á bílasæðamálum í kringum Hlaðir Fellabæ
3.8 201811150 - Ósk um breyting aðalskipulags, Geitdalsvirkjun
3.9 201904008 - Samþykkt um hundahald í sveitarfélögum á starfssvæði Heilbrigðisnefndar Austurlands
3.10 201904009 - Samþykkt um kattahald og gæludýrahald annarra en hunda í sveitarfélögum á starfssvæði Heilbrigðisnefndar Austurlands.
3.11 201904010 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss í Fljótsdalshreppi, Seyðisfjarðarkaupstað, á Fljótsdalshéraði og í Sveitarfélaginu Hornafirði
3.12 201802076 - Breyting á deiliskipulagi Flugvallar
3.13 201904016 - Styrkvegir 2019
3.14 201812044 - Tilkynning um garnaveiki á bæ á Fljótsdalshéraði
3.15 201903169 - Umsókn um lóð - við hlið hitaveitunnar í landi Ekkjufellssels
3.16 201904024 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá
3.17 201810120 - Deiliskipulag Stuðlagil - Grund
3.18 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
3.19 201509024 - Verndarsvæði í byggð
3.20 201902042 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir tvíbýlishúsi að Fjóluhvammi 3
3.21 201904004 - Fundargerð 146. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
3.22 201904006 - Fundargerð 148. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
3.23 201904005 - Fundargerð 147. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
4.1 201808043 - Breyttir kennsluhættir í grunnskólum Fljótsdalshéraðs
4.2 201904022 - Húsnæðismál Fellaskóla og Tónlistarskólans í Fellabæ
4.3 201904023 - Starfsmannamál - tónlistarskólar
4.4 201904021 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2020
4.5 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra
5. 1904005F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 79
5.1 201808169 - Ungmennaþing 2019
5.2 201904032 - Mótmæli fyrir umhverfið
5.3 201812006 - Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
6. 201903157 - Beiðni um umsögn - Umsókn um rekstrarleyfi til veitingu veitingar í flokki II, Nielsen