- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
243. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, þriðjudaginn 20. september 2016 og hefst hann klukkan 17:00.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1609004F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 354
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201601001 - Fjármál 2016
1.2. 201609017 - Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2016
1.3. 201210107 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á vatnsborð og grunnvatn á láglendi á Héraði
1.4. 201609021 - Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2016
1.5. 201609023 - Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2016
1.6. 201508080 - Almenningssamgöngur fyrir nemendur Hússtjórnarskólans á Hallormsstað
1.7. 201410144 - Egilsstaðaflugvöllur og áfangastaðurinn Austurland
2. 1609010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 355
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201601001 - Fjármál 2016
2.2. 201609033 - Fundargerð 842. stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
2.3. 201601231 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2016
2.4. 201605076 - Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2016
2.5. 201609048 - Alþingiskosningar 2016
2.6. 201608006 - Framkvæmd nýrra laga um almennar íbúðir
3. 1609003F - Atvinnu- og menningarnefnd - 39
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201501023 - Egilsstaðastofa
3.2. 201604089 - Fjárhagsáætlun 2017
3.3. 201609007 - Fundargerð Minjasafns Austurlands 30. ágúst 2016
3.4. 201511026 - Læknisbústaðurinn á Hjaltastað
3.5. 201408090 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs
4. 1609006F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 54
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 1609002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 152
4.2. 201608117 - Dagur íslenskrar náttúru 2016
4.3. 201104043 - Deiliskipulag Möðrudal Fljótsdalshéraði
4.4. 201608108 - Frumvarp til laga um Umhverfisstofnun
4.5. 201604010 - Gangbrautir þar sem göngustígar þvera götur
4.6. 201607039 - Gangnaboð og gangnaseðlar 2016
4.7. 201605026 - Hamrar 14 umsókn um lóð
4.8. 201401181 - Hvammur II, deiliskipulag
4.9. 201608118 - Jafnrétti í skipulagsmálum
4.10. 201407049 - Kringilsárrani, verndar- og stjórnunaráætlun
4.11. 201604139 - Ósk um umferðarmerkingar og vistgötu
4.12. 201608064 - Rannsóknarleyfi á vatnasviði Geitdalsár
4.13. 201609022 - Ráðning og skipulagsbreyting á umhverfissviði
4.14. 201608123 - Staðsetning á skilti Vegagerðarinnar í Fellabæ
4.15. 201606141 - Styrkir til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla
4.16. 201609002 - Tillaga til þingsályktunar um náttúrustofur
4.17. 201608104 - Trjágróður á Egilsstöðum
4.18. 201407098 - Umferðaröryggishópur
4.19. 201503041 - Umferðaröryggi í sveitarfélaginu
4.20. 201605024 - Umsókn um byggingarleyfi/viðbygging
4.21. 201608125 - Umsókn um stofnun lögbýlis / Uppsalir 5
4.22. 201608124 - Umsókn um stofnun lögbýlis/Uppsalir 4
4.23. 201501002 - Ylströnd við Urriðavatn, deiliskipulag
5. 1609007F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 238
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201609035 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2017
5.2. 201609037 - Brúarásskóli - starfsmannamál
5.3. 201609038 - Brúarásskóli - sjálfsmatsskýrsla 2015-2016
5.4. 201602040 - Fellaskóli - húsnæðismál
5.5. 201609036 - Skólaakstur 2016-2017
5.6. 201609034 - Fagráð eineltismála í grunnskólum
5.7. 201609040 - Kynning á framkvæmd vegna þjónustu talmeinafræðings í Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu.
5.8. 201604040 - Fræðslusvið - launaþróun 2016
5.9. 201609039 - Beiðni um samstarf vegna rannsóknar doktorsnema
5.10. 201609041 - Ráðning skólastjóra Tónlistarskólans á Egilsstöðum
5.11. 201101102 - Menntastefna Fljótsdalshéraðs
5.12. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa
16.09.2016
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri