- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Miðvikudaginn 2. september 2020 klukkan 17:00 verður 319. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs haldinn. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
1. 2008008F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 523
1.1 202001001 - Fjármál 2020
1.2 202002017 - Almannavarnarnefnd í umdæmi lögreglustjórans á Austurlandi - fundargerðir
1.3 202008112 - Frumkvæðisathugun ráðuneytisins á samstarfssamningum sveitarfélaga
2. 2008017F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 524
2.1 202001001 - Fjármál 2020
2.2 202005214 - Byggingarnefnd menningarhúss
2.3 202007008 - Stöðuskýrslur uppbyggingarteymis vegna Covid-19
2.4 202008122 - Trúnaðarmál
2.5 202008120 - Styrkbeiðni. Saga Dags á Akureyri
2.6 202008136 - Hugmynd um merkingar við Eyvindará
2.7 202008137 - Niðurstöður könnunar á stafrænni stöðu sveitarfélaga 2020
2.8 202008139 - Nafnabreyting á samningi um förgun úrgangs
3. 2008011F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 137
3.1 202006152 - Tímabundin undanþága vegna starfsemi Tónlistarskólans í Fellabæ í kjallarahúsnæði Fellaskóla
3.2 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
3.3 201509024 - Verndarsvæði í byggð
3.4 202004198 - Breyting á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs, Fjarðarheiðargöng
3.5 201802076 - Breyting á deiliskipulagi Flugvallar
3.6 202007050 - Árskógar 30 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
3.7 202008105 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir efnistöku í landi Hallgeirsstaða
3.8 202008106 - Umsókn um framkvæmdaleyfi - stálbogaræsi í Fossá í Jökulsárhlíð
3.9 202008113 - Umsókn um framkvæmdaleyfi - efnistaka við Mjóafjarðarveg
3.10 202008093 - Breyting á aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps, verkefnislýsing til umsagnar
3.11 202008029 - Fjallskil 2020
3.12 202008081 - Gangnaboð og gangnaseðlar 2020
3.13 201904139 - Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2020
3.14 202006016 - Umsókn um byggingarleyfi
3.15 202003029 - Umsókn um styrk til samgönguleiðar (styrkvegir)
3.16 202008097 - Tillaga að hundasvæði.
3.17 202008092 - Varanleg braut fyrir mótocross
3.18 202008070 - Tillaga um bætta frísbígolf aðstöðu á Fljótsdalshéraði
3.19 202008016 - Heimildir um Miltisbrand á Fljótsdalshéraði.
4. 2008006F - Atvinnu- og menningarnefnd - 107
4.1 202002089 - Gagnaver
4.2 201911008 - Fundargerð valnefndar, skv. reglum um listaverk í eigu Fljótsdalshéraðs
4.3 202003097 - Miðstöð fræða og sögu
4.4 202002121 - Fundargerðir Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2020
4.5 202008087 - Ársreikningur Félagsheimilisins Hjaltalundar 2019
4.6 202004095 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2021
5. 2008005F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 64
5.1 202005208 - Fimleikar fyrir stráka - Fimleikahringurinn
5.2 202008070 - Tillaga um bætta frísbígolf aðstöðu á Fljótsdalshéraði
5.3 202007036 - Hjólabraut á skólalóð
5.4 201608074 - Reglur um hreyfi- og heilsueflingarstyrk fyrir starfsfólk Fljótsdalshéraðs
5.5 202007035 - Gervigrasvöllur í Selbrekku
5.6 201910176 - Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2020
5.7 202008034 - Gjaldskrár 2021 - íþrótta- og tómstundanefnd
5.8 202004145 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2021
6. 2008012F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 291
6.1 202006152 - Tímabundin undanþága vegna starfsemi Tónlistarskólans í Fellabæ í kjallarahúsnæði Fellaskóla
6.2 202008104 - Tónlistarskólagjöld, erindi frá foreldri
6.3 202005080 - Innritun í leikskóla 2020
6.4 202008103 - Reglur leikskóla Fljótsdalshéraðs
6.5 202005182 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2021
6.6 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra
7. 2008015F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 90
7.1 202008072 - Ungt fólk - niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk árið 2020
7.2 202002034 - Ungt fólk og lýðræði 2020
7.3 202003080 - Sveitarstjórnarkosningar 2020
7.4 201910031 - Ungmennaþing