Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs

226. fundur 04. nóvember 2015 kl. 17:00 - 21:00 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
 • Sigrún Blöndal forseti
 • Anna Alexandersdóttir 1. varaforseti
 • Gunnar Jónsson forseti
 • Þórður Mar Þorsteinsson bæjarfulltrúi
 • Árni Kristinsson bæjarfulltrúi
 • Guðmundur Sveinsson Kröyer bæjarfulltrúi
 • Páll Sigvaldason bæjarfulltrúi
 • Anna Gunnhildur Ingvarsdóttir bæjarfulltrúi
 • Björn Ingimarsson bæjarstjóri
 • Stefán Snædal Bragason skrifstofu- og starfsmannastjóri
 • Gunnar Þór Sigbjörnsson varamaður
Fundargerð ritaði: Stefán Bragason skrifstofustjóri

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Úttekt á skólastarfi á Fljótsdalshéraði

Málsnúmer 201411048Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

1.2.Egilsstaðaskóli - sjálfsmatsskýrsla 2014-2015

Málsnúmer 201510149Vakta málsnúmer

Afgreiðsla fræðslunefndar staðfest.

1.3.Fellaskóli - sjálfsmatsskýrsla 2014-2015

Málsnúmer 201510147Vakta málsnúmer

Afgreiðsla fræðslunefndar staðfest.

1.4.Brúarásskóli - sjálfsmatsskýrsla 2014-2015

Málsnúmer 201510148Vakta málsnúmer

Afgreiðsla fræðslunefndar staðfest.

1.5.Breytingar á aðalnámskrá grunnskóla

Málsnúmer 201510150Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

1.6.Skýrsla starfshóps um almenningssamgöngur og skólaakstur 2015

Málsnúmer 201510151Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

1.7.Úttekt mennta- og menningarmálaráðuneytis á sérfræðiþjónustu sveitarfélaga 2013-2014

Málsnúmer 201407041Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

1.8.Ályktanir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2015.

Málsnúmer 201510037Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

1.9.Hallormsstaðaskóli - kennslugögn og búnaður

Málsnúmer 201509100Vakta málsnúmer

Fyrir fræðslunefnd lá tillaga að ráðstöfun búnaðar á grundvelli tillagna og óska frá skólastjórnendum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu fræðslunefndar samþykkir bæjastjórn framlagða tillögu nefndarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

1.10.Skýrsla fræðslufulltrúa

Málsnúmer 201108127Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

2.Félagsmálanefnd - 139

Málsnúmer 1510009Vakta málsnúmer

Til máls tók: Þórður Mar Þorsteinsson, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum.

Fundargerðin lögð fram.

2.1.Liðveisla

Málsnúmer 0Vakta málsnúmer

Afgreitt af félagsmálanefnd.

2.2.Kynning á efni frá aðalfundi SSA

Málsnúmer 201510090Vakta málsnúmer

Lagt fram .

2.3.Ósk um styrk.

Málsnúmer 201509095Vakta málsnúmer

Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.

2.4.Yfirlit yfir laun Félagsþjónustu árið 2015

Málsnúmer 201504089Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

2.5.Gjaldskrá fyrir stuðningsfjölskyldur 2016

Málsnúmer 201510099Vakta málsnúmer

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarstjórn drög að uppfærðri gjaldskrá fyrir stuðningsforeldra fatlaðra barna. Breytt gjaldskrá tekur gildi 1. janúar 2016.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

2.6.Samstarf vegna forvarnarverkefnis

Málsnúmer 201510056Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

2.7.Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2016

Málsnúmer 201510092Vakta málsnúmer

Styrkbeiðni frá Stígamótum fyrir árið 2016, var tekin til umfjöllunar í félagsmálanefnd.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarstjórn að veita kr.683.000 í styrk til Stígamóta vegna meðferðarviðtala samtakanna á Austurlandi. Gert er ráð fyrir upphæðinni í rekstraráætlun fyrir árið 2016.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

2.8.Ályktanir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2015.

Málsnúmer 201510037Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

2.9.Rekstraráætlun Félagsþjónustu 2016

Málsnúmer 201510108Vakta málsnúmer

Vísað til afgreiðslu fjárhagsáætlunar í lið 1 í þessari fundargerð.

2.10.Landsþing Þroskahjálpar 2015

Málsnúmer 201510118Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

2.11.Viljayfirlýsing um atvinnumál fatlaðs fólks.

Málsnúmer 201510119Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

3.Fjárhagsáætlun 2016-2019

Málsnúmer 201510156Vakta málsnúmer

Lögð fram til fyrri umræðu fjárhagsáætlun Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2016, ásamt þriggja ára áætlun áranna 2017-2019.

Til máls tóku: Björn Ingimarsson bæjarstjóri, sem kynnti fjárhagsáætlunina. Aðrir sem til máls tóku um fjárhagsáætlun Fljótsdalshéraðs voru í þessari röð: Gunnar Jónsson, Páll Sigvaldason, sem bar fram spurningar, Gunnar Sigbjörnsson,sem einnig bar fram spurningar. Gunnhildur Ingvarsdóttir, Björn Ingimarsson, sem svaraði fyrirspurnum, Anna Alexandersdóttir, sem svaraði spurningum. Páll Sigvaldason. Anna Alexandersdóttir,sem svaraði fyrirspurn. Gunnhildur Ingvarsdóttir, sem svaraði fyrirspurn. Gunnar Sigbjörnsson, Björn Ingimarsson, sem svaraði fyrirspurnum og lagði fram tillögu um málsmeðferð. Sigrún Blöndal, Árni Kristinsson, Gunnar Jónsson, Björn Ingimarsson, Árni Kristinsson, Gunnhildur Ingvarsdóttir, Páll Sigvaldason, Guðmundur Kröyer og Björn Ingimarsson.


Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að vísa fjárhagsáætlun 2016, ásamt þriggja ára áætlun, til síðari umræðu í bæjarráði og bæjarstjórn.
Bæjarstjórn samþykkir jafnframt að boða til kynningarfundar um fjárhagsáætlunina fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:00.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

4.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 316

Málsnúmer 1510013Vakta málsnúmer

Til máls tók: Gunnar Jónsson, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum:

Fundargerðin lögð fram:

4.1.Fjármál 2015

Málsnúmer 201501007Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

4.2.Fjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 201504075Vakta málsnúmer

Sjá afgreiðslu undir lið 1.

4.3.Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 20

Málsnúmer 1510015Vakta málsnúmer

Fundargerðin lögð fram:

4.4.Umsóknir í endurmenntunarsjóð 2015

Málsnúmer 201503078Vakta málsnúmer

Afgreiðsla stjórnar endurmenntunarsjóðs staðfest.

4.5.Endurskoðun á reglum um sí- og endurmenntun

Málsnúmer 201311125Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

4.6.Fundargerðir Brunavarna á Héraði, 15.10.2015 og 18.10.2015

Málsnúmer 201510102Vakta málsnúmer

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Vegna bókunar í fundargerð Brunavarna á Héraði frá 18. okt. varðandi kaup á slökkvibíl, er bæjarstjóra faldið að óska eftir viðræðum við Fljótsdalshrepp varðandi framtíðarskipulag Brunavarna á Héraði.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

4.7.Eigendastefna fyrir þjóðlendur

Málsnúmer 201510053Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

4.8.Reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga

Málsnúmer 201510105Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

4.9.Landsþing Þroskahjálpar 2015

Málsnúmer 201510118Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar ályktanir frá landsþingi Þroskahjálpar sem haldið var 16. og 17. október 2015.

4.10.Tilnefning fulltrúa í samgöngunefnd SSA

Málsnúmer 201510140Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

4.11.Viðtalstímar bæjarfulltrúa 2015 til 2016.

Málsnúmer 201502122Vakta málsnúmer

Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.

5.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 317

Málsnúmer 1510026Vakta málsnúmer

Til máls tók: Gunnar Jónsson, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum:

Fundargerðin lögð fram:

5.1.Fjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 201504075Vakta málsnúmer

Vísað í afgreiðslu undir lið 1 í þessari fundargerð.

5.2.Samningur um byggðasamlagið Ársalir bs.

Málsnúmer 201410131Vakta málsnúmer

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn fyrir sitt leyti framlögð drög að samningi fyrir byggðasamlagið Ársali, eins og þau liggja fyrir fundinum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

5.3.Grafarland

Málsnúmer 201510166Vakta málsnúmer

Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.

5.4.Barna- og leikskólinn á Eiðum

Málsnúmer 201510167Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

5.5.Tjarnarland urðunarstaður.

Málsnúmer 201507040Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

5.6.Tilnefning fulltrúa í samgöngunefnd SSA

Málsnúmer 201510140Vakta málsnúmer

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að Anna Alexandersdóttir verði aðalmaður í samgöngunefnd SSA og Gunnar Jónsson verði hennar varamaður.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

6.Atvinnu- og menningarnefnd - 25

Málsnúmer 1510012Vakta málsnúmer

Til máls tóku: Guðmundur S. Kröyer, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum. Björn Ingimarsson, sem ræddi lið 4.4. Þórður Mar Þorsteinsson, sem ræddi lið 4.2. Gunnhildur Ingvarsdóttir, sem ræddi liði 4.4 og 4.2 og bar fram spurningu. Gunnar Sigbjörnsson, sem ræddi lið 4.2, Þórður Mar Þorsteinsson, sem ræddi lið 4.2 og svaraði fyrirspurn og Guðmundur Kröyer, sem ræddi lið 4.2.

Fundargerðin lögð fram:

6.1.Egilsstaðastofa, upplýsingamiðstöð

Málsnúmer 201501023Vakta málsnúmer

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með atvinnu- og menningarnefnd og er sammála því að starfsemi Egilsstaðastofu hafi gengið vel, en í ljósi nýrra tækifæra með beinu flugi á Egilsstaðaflugvöll verði farið nánar yfir hlutverk hennar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

6.2.Fundargerð stjórnar Hugvangs frumkvöðlaseturs 12. október 2015

Málsnúmer 201510116Vakta málsnúmer

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með atvinnu- og menningarnefnd og lýsir ánægju með árangur verkefnisins og samþykkir að samningur um Hugvang frumkvöðlasetur verði endurnýjaður óbreyttur, með fyrirvara um samþykkt fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins fyrir árið 2016. Framlag til verkefnisins verði tekið af lið 13.81.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

6.3.Áfangastaðir ferðamanna á Fljótsdalshéraði

Málsnúmer 201506057Vakta málsnúmer

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að Gunnar Sigbjörnsson og Guðmundur Sveinsson Kröyer séu fulltrúar nefndarinnar í starfshópi sem hafi það hlutverk að greina og forgangsraða uppbyggingu áfangastaða á Fljótsdalshéraði.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

6.4.Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Egilsstöðum

Málsnúmer 201510121Vakta málsnúmer

Fyrirhugað er að Sinfóníuhljómsveit Íslands haldi tónleika á Egilsstöðum á næstunni í stað tónleikanna sem féllu niður 29. október. Bæjarstjórn hvetur íbúa Austurlands til að fjölmenna og njóta tónleikanna.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að fjármunir vegna móttöku og undirbúnings tónleikann verði teknir af lið 05.74.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

6.5.Kór Egilsstaðakirkju/Umsókn um styrk

Málsnúmer 201510069Vakta málsnúmer

Fyrir liggur bréf, dagsett 2. október 2015, undirritað af Ástrúnu Einarsdóttur, með ósk um styrk til Kirkjukórs Egilsstaðakirkju.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að kórinn verði styrktur um kr. 50.000 sem verði tekið af lið 05.89.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

6.6.Umsókn um styrk vegna endurnýjunar göngukorts fyrir suðurfirði Austfjarða

Málsnúmer 201510064Vakta málsnúmer

Afgreiðsla atvinnu- og menningarnefndar staðfest.

6.7.Hvatning til hlutafjárkaupa í Gróðrarstöðinni Barra

Málsnúmer 201510086Vakta málsnúmer

Fyrir liggur bréf, dagsett 12. október 2015, frá Gróðrarstöðinni Barra, undirritað af Skúla Björnssyni, þar sem vakin er athygli á því að hluthöfum stendur til boða hlutafjárkaup í félaginu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með atvinnu og menningarnefnd og telur sér ekki fært að verða við beiðni um aukningu hlutafjár í Gróðrarstöðinni Barra að sinni.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

6.8.Reglur um úthlutun styrkja til menningarmála

Málsnúmer 201510016Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

6.9.Ályktanir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2015.

Málsnúmer 201510037Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

6.10.Hundrað ára afmæli kosningaréttar kvenna

Málsnúmer 201408045Vakta málsnúmer

Fyrir liggur dagskrá málþingsins Konur í stjórnmálum - reynsla og lærdómur, sem haldið verður á Hótel Héraði föstudaginn 6. nóvember 2015. Málþingið er haldið á vegum Fljótsdalshéraðs í tilefni þess að á þessu ári eru 100 ár síðan konur á Íslandi fengu kosningarétt.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn hvetur íbúa sveitarfélagsins til að taka þátt í málþinginu og fagna með því þessum tímamótum í jafnréttisbaráttu kvenna á Íslandi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

7.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 34

Málsnúmer 1510017Vakta málsnúmer

Til máls tóku: Árni Kristinsson, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum. Einnig ræddi hann sérstaklega liði 5.1 og 5.16. Páll Sigvaldason, sem ræddi liði 5.1, 5.10 og 5.26. Gunnar Sigbjörnsson, sem ræddi liði 5.10 og 5.23 og bar fram fyrirspurn og lið 5.24.
Árni Kristinsson, sem ræddi liði 5.10, 5,23 og svaraði fyrirspurn og lið 5.24. Guðmundur Kröyer, sem ræddi lið 5.1. og bar fram fyrirspurn. Gunnhildur Ingvarsdóttir, sem ræddi lið 5.1 og svaraði fyrirspurn. Anna Alexandersdóttir, sem ræddi lið 5.1. Björn Ingimarsson, sem ræddi lið 5.1 og svaraði fyrirspurn. Árni Kristinsson, sem ræddi lið 5.1. Þórður Mar Þorsteinsson, sem ræddi lið 5.1. Árni Kristinsson, sem ræddi lið 5.1. Þórður Mar Þorsteinsson, sem ræddi lið 5.1. Gunnar Sigbjörnsson, sem ræddi lið 5.1 og bar fram fyrirspurn. Árni Kristinsson, sem ræddi lið 5.1 og svaraði fyrirspurn. Guðmundur Kröyer, sem ræddi lið 5.1 og bar fram fyrirspurn. Gunnhildur Ingvarsdóttir, sem ræddi lið 5.1 og bar fram fyrirspurn. Árni Kristinsson, sem ræddi lið 5.1 og svaraði fyrirspurn og Páll Sigvaldason, sem ræddi lið 5.1.

Fundargerðin lögð fram:

7.1.Mannvirki leigð til ferðaþjónustu.

Málsnúmer 201506116Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

7.2.Ályktanir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2015.

Málsnúmer 201510037Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

7.3.Bifreiðastöður við byggingar HSA við Lagarás

Málsnúmer 201510061Vakta málsnúmer

Málinu vísað til umferðaröryggishóps sveitarfélagsins.

7.4.Frumvarp til laga til umsagnar.

Málsnúmer 201510101Vakta málsnúmer

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og gerir ekki athugasemd við frumvarpið.
Jafnframt vekur bæjarstjórn athygli á, að öllu jöfnu er umsagnarfrestur sem nefndarsviðið Alþingis gefur umsagnaraðilum of skammur til að málið fái eðlilegan farveg innan stjórnsýslu sveitarfélaganna.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

7.5.Frumvarp til laga til umsagnar.

Málsnúmer 201510058Vakta málsnúmer

Þar sem umsagnafrestur er liðinn þá er málið lagt fram til kynningar.

7.6.Frumvarp til laga til umsagnar.

Málsnúmer 201510057Vakta málsnúmer

Þar sem umsagnafrestur er liðinn þá er málið lagt fram til kynningar.

7.7.Frumvarp til laga til umsagnar.

Málsnúmer 201510059Vakta málsnúmer

Þar sem umsagnafrestur er liðinn þá er málið lagt fram til kynningar.

7.8.Fundargerð 125. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands

Málsnúmer 201510100Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

7.9.Tjarnarland, urðunarstaður 2015 reglubundið eftirlit.

Málsnúmer 201501124Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

7.10.Sorphirða á Héraði og Seyðisfirði 2015 útboðs- og verklýsing

Málsnúmer 201507057Vakta málsnúmer

Á fundi umhverfis- og framkvæmdanefndar voru lögð fram eftirfarandi tilboð sem bárust í Sorphirðu á Héraði og Seyðisfirði:
Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 757.190.000,- kr. eftirtaldir buðu í verkið:
Íslenska Gámafélagið 83% af kostnaðaráætlun
Ylur ehf. 107% af kostnaðaráætlun
Sjónarás ehf. 123% af kostnaðaráætlun.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn fyrir sitt leyti að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

7.11.Beiðni um endurmat fasteignamats/Miðvangur 1-3

Málsnúmer 201412068Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

7.12.Leiktæki, aðalskoðun

Málsnúmer 201109057Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

7.13.Ástand gróðurs og umferðaröryggi

Málsnúmer 201510070Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

7.14.Snjóbrettabrekka í Selskógi

Málsnúmer 201510067Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

7.15.Leiktæki við Hallormsstaðaskóla

Málsnúmer 201510143Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

7.16.Viðhald og málun ljósastaura

Málsnúmer 201510142Vakta málsnúmer

Erindi í tölvupósti dagsett 13.10. 2015 þar sem Ívar Ingimarsson f.h. Þjónustusamfélagsins óskar eftir að ljósastaurar við Fagradalsbrautina verði málaðir að neðan fyrir næsta ferðamannatímabil.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og tekur jákvætt í erindið. Samþykkt að fela starfsmanni nefndarinnar að vinna málið áfram í samráði við Vegagerðina, sem er eigandi stauranna.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

7.17.Áfangastaðir ferðamanna á Fljótsdalshéraði

Málsnúmer 201506057Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

7.18.Skipulagsreglur fyrir Egilsstaðaflugvöll

Málsnúmer 201510134Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

7.19.Umferðaröryggi við gatnamót Lágafells og Lagarfells

Málsnúmer 201510144Vakta málsnúmer

Málinu vísað til umferðaröryggishóps sveitarfélagsins.

7.20.Kynning á grenndarstöð fyrir sorpflokkun

Málsnúmer 201510145Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

7.21.Flugvöllur aðalskipulagsbreyting

Málsnúmer 201503010Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

7.22.Eigendastefna fyrir þjóðlendur

Málsnúmer 201510053Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

7.23.Smáhýsi við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað

Málsnúmer 201506106Vakta málsnúmer

Erindi í tölvupósti dagsett 22.08. 2015 þar sem Þráinn Lárusson svarar fyrirspurn um smáhýsi við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað. Málið var áður á dagskrá 28.09.2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og samþykkir að húsin verði fjarlægð og felur umhverfis- og skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

7.24.Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2014

Málsnúmer 201401135Vakta málsnúmer

Til umræðu í umhverfis- og framkvæmdanefnd var deiliskipulag Miðbæjar Egilsstaða og skipan í stýrihóp verkefnisins.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að tilnefna eftirfarandi aðila í stýrihóp vegna endurskoðunar Miðbæjarskipulagsins:
Frá umhverfis- og framkvæmdanefnd Árni Kristinsson, Ágústa Björnsdóttir og Páll Sigvaldason.
Frá Þjónustusamfélaginu Ívar Ingimarsson.
Frá Make hópnum Anna María Þórhallsdóttir og Steinrún Ótta Stefánsdóttir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

7.25.Eftirlitsskýrsla HAUST/Sænautasel

Málsnúmer 201508057Vakta málsnúmer

Lögð er fram eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands dagsett 11.08. 2015.
Staður eftirlits er Sænautasel. Málið var áður á dagskrá 14.10. 2015. Fyrir liggja kostnaðartölur í verkið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að gert verði ráð fyrir framkvæmdinni í fjárhagsáætlun fyrir árið 2016.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

7.26.Snjómokstur og hálkuvarnir 2015

Málsnúmer 201501050Vakta málsnúmer

Lagðar eru fram niðurstöður tilboða í snjómokstur og hálkuvarnir á Fljótsdalshéraði 2015 - 2016.
Eftirfarandi aðilar buðu í verkið:
Jónsmenn ehf. Sveinn Ingimarsson, Ársverk ehf., Bólholt ehf, Ylur ehf og Austurverk ehf.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að gengið verði til samninga við bjóðendur á grundvelli tilboða þeirra.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

7.27.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 144

Málsnúmer 1510022Vakta málsnúmer

Fundargerðin lögð fram.

7.28.Umsókn um byggingarleyfi frístundahús

Málsnúmer 201510152Vakta málsnúmer

Afgreiðsla byggingarfulltrúa staðfest.

7.29.Umsókn um byggingarleyfi þjónustuhús

Málsnúmer 201509090Vakta málsnúmer

Afgreiðsla byggingarfulltrúa staðfest.

7.30.Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201509080Vakta málsnúmer

Afgreiðsla byggingarfulltrúa staðfest.

7.31.Umsókn um byggingarleyfi fjárhús

Málsnúmer 201510153Vakta málsnúmer

Afgreiðsla byggingarfulltrúa staðfest.

7.32.Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201504032Vakta málsnúmer

Afgreiðsla byggingarfulltrúa staðfest.

8.Íþrótta- og tómstundanefnd - 15

Málsnúmer 1510016Vakta málsnúmer

Til máls tóku: Anna Alexandersdóttir, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum. Gunnar Jónsson, sem ræddi lið 6.1. Árni Kristinsson, sem ræddi lið 6.1. Gunnar Jónsson, sem ræddi lið 6.1. Björn Ingimarsson, sem ræddi lið 6.1, svaraði fyrirspurn og bar fram tillögu. Gunnar Sigbjörnsson, sem ræddi lið 6.1 og bar fram fyrirspurn. Björn Ingimarsson, sem ræddi lið 6.1 og svaraði fyrirspurn.

Fundargerðin lögð fram.

8.1.Beiðni um stuðning vegna landsmóts bifhjólafólks 2016

Málsnúmer 201510062Vakta málsnúmer

Fyrir liggur bréf dagsett 25. september, undirritað af Ólöfu Sigurbjartsdóttur, f.h. Goða bifhjólaklúbbs, þar sem óskað er eftir stuðningi vegna landsmóts bifhjólafólks árið 2016.

Málinu vísað til bæjarráðs til skoðunar og endanlegrar afgreiðslu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

8.2.Beiðni um styrk og samstarf vegna námskeiðs í grasvallafræðum

Málsnúmer 201510111Vakta málsnúmer

Afgreiðsla íþrótta- og tómstundanefndar staðfest.

8.3.Styrkbeiðni frá Körfuknattleiksdeild Hattar

Málsnúmer 201509104Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

8.4.Útboð reksturs Héraðsþreks og gjaldskrá

Málsnúmer 201510014Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

8.5.Starfsemi Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum í vetur

Málsnúmer 201508047Vakta málsnúmer

Afgreiðsla íþrótta- og tómstundanefndar staðfest.

8.6.Endurnýjun á gervigrasvöllum

Málsnúmer 201510135Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

8.7.Körfuboltaspjald í sundlaugina

Málsnúmer 201510068Vakta málsnúmer

Fyrir liggur hugmynd af vefsvæðinu Betra Fljótsdalshérað, dagsett 9. október 2015, þar sem lagt er til að eitt körfuboltaspjald sé sett upp í sundlauginni til að auka fjölbreytni fyrir krakka.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með íþrótta og tómstundanefnd og felur forstöðumanni Íþróttamiðstöðvarinnar að skoða kaup á körfuboltaspjaldi og öðrum leiktækjum fyrir sundlaugina.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

8.8.Ályktanir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2015.

Málsnúmer 201510037Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

8.9.Breyting á nafni Vegahússins ungmennahúss.

Málsnúmer 201510155Vakta málsnúmer

Fyrir liggur bréf frá Öddu Steinu Haraldsdóttur tómstunda og forvarnafulltrúa og forstöðumanni Vegahússins, þar sem óskað er eftir leyfi til að breyta nafni Vegahússins, ungmennahúss í kjölfar hugmyndasamkeppni.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með Íþrótta og tómstundanefnd og samþykkir að forstöðumaður Vegahússins verði heimilað að efna til hugmyndasamkeppni um nýtt nafn á stofnuninni.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

9.Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 224

Málsnúmer 1510018Vakta málsnúmer

Til máls tóku: Anna Alexandersdóttir, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum og ræddi sérstaklega lið 7.1. Gunnar Sigbjörnsson, sem ræddi lið 7.1. Páll Sigvaldason, sem ræddi lið 7.9 og bar fram fyrirspurn. Björn Ingimarsson, sem ræddi lið 7.9 og svaraði fyrirspurn. Gunnhildur Ingvarsdóttir, sem ræddi lið 7.9 og svaraði fyrirspurn og Páll Sigvaldason, sem ræddi lið 7.9.

Fundargerðin lögð fram.

Fundi slitið - kl. 21:00.