Úttekt mennta- og menningarmálaráðuneytis á sérfræðiþjónustu sveitarfélaga 2013-2014

Málsnúmer 201407041

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 203. fundur - 08.07.2014

Lagt fram til kynningar og hvatt til að skólastjórar kynni skýrsluna á sínum vettvangi. Skýrsluna má nálgast á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins.

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 220. fundur - 08.09.2015

Farið yfir niðurstöður úttektarinnar og ábendingar um úrbætur sem þar koma fram. Formanni og fræðslufulltrúa falið að ganga frá svari til ráðuneytisins fyrir tilskilinn frest. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 224. fundur - 27.10.2015

Úrbótaáætlun lögð fram til kynningar.