Snjóbrettabrekka í Selskógi

Málsnúmer 201510067

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 34. fundur - 27.10.2015

Lögð fram hugmynd af vefsvæðinu Betra Fljótsdalshérað um að gera snjóbrettabrekku í Selskógi, þ.e. frá vatnstanki og niður á mýrina við Seyðisfjarðarveg.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að vísa málinu til vinnuhóps um áningastaði ferðamanna.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.