Viljayfirlýsing um atvinnumál fatlaðs fólks.

Málsnúmer 201510119

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 139. fundur - 21.10.2015

Viljayfirlýsing velferðarráðuneytis, Vinnumálastofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga, um framtíðarskipan atvinnumála fatlaðs fólks er lögð fram til kynningar. Félagsmálastjóra er falið að fá kynningu á þeim breytingum sem hugsanlega verða fyrir sveitarfélagið í kjölfar viljayfirlýsingarinnar.