Fundargerðir Brunavarna á Héraði, 15.10.2015 og 18.10.2015

Málsnúmer 201510102

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 316. fundur - 26.10.2015

Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

Vegna bókunar í fundargerð 18. okt, varðandi kaup á slökkvibíl, er bæjarstjóra faldið að óska eftir viðræðum við Fljótsdalshrepp varðandi framtíðarskipulag Brunavarna á Héraði.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 226. fundur - 04.11.2015

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Vegna bókunar í fundargerð Brunavarna á Héraði frá 18. okt. varðandi kaup á slökkvibíl, er bæjarstjóra faldið að óska eftir viðræðum við Fljótsdalshrepp varðandi framtíðarskipulag Brunavarna á Héraði.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 318. fundur - 09.11.2015

Bæjarstjóri upplýsti um fyrirhugaðan fund með sveitarstjórn Fljótsdalshrepps og bæjarráði, varðandi málefni Brunavarna á Héraði, sem er byggðasamlag um rekstur eigna sveitarfélaganna sem tengjast brunavörnum, sem haldinn verður síðar í vikunni.