Vegna bókunar í fundargerð 18. okt, varðandi kaup á slökkvibíl, er bæjarstjóra faldið að óska eftir viðræðum við Fljótsdalshrepp varðandi framtíðarskipulag Brunavarna á Héraði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Vegna bókunar í fundargerð Brunavarna á Héraði frá 18. okt. varðandi kaup á slökkvibíl, er bæjarstjóra faldið að óska eftir viðræðum við Fljótsdalshrepp varðandi framtíðarskipulag Brunavarna á Héraði.
Bæjarstjóri upplýsti um fyrirhugaðan fund með sveitarstjórn Fljótsdalshrepps og bæjarráði, varðandi málefni Brunavarna á Héraði, sem er byggðasamlag um rekstur eigna sveitarfélaganna sem tengjast brunavörnum, sem haldinn verður síðar í vikunni.
Vegna bókunar í fundargerð 18. okt, varðandi kaup á slökkvibíl, er bæjarstjóra faldið að óska eftir viðræðum við Fljótsdalshrepp varðandi framtíðarskipulag Brunavarna á Héraði.