Umsókn um styrk vegna endurnýjunar göngukorts fyrir suðurfirði Austfjarða

Málsnúmer 201510064

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 25. fundur - 26.10.2015

Fyrir liggur tölvupóstur og bréf, dagsett 8. október 2015, undirritað af Christa M. Feucht, verkefnastjóra á Breiðdalssetri, með beiðni um styrk til að endurútgefa göngukort af Suðurfjörðum Austfjarða.

Atvinnu- og menningarnefnd telur sér ekki fært að verða við beiðninni að svo stöddu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 226. fundur - 04.11.2015

Afgreiðsla atvinnu- og menningarnefndar staðfest.