Fellaskóli - sjálfsmatsskýrsla 2014-2015

Málsnúmer 201510147

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 224. fundur - 27.10.2015

Sverrir Gestsson fylgdi eftir sjálfsmatsskýrslu Fellaskóla 2014-2015 og kynnti forsendur hennar.

Fræðslunefnd samþykkir sjálfsmatsskýrsluna fyrir sitt leyti en mun taka úrbótaáætlun þessa skólaárs til afgreiðslu þegar hún liggur fyrir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 226. fundur - 04.11.2015

Afgreiðsla fræðslunefndar staðfest.

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 230. fundur - 09.02.2016

Sverrir Gestsson fór yfir stöðu úrbótaáætlunar á grundvelli sjálfsmatsskýrslu. Byggt er á könnunum Skólapúlsins og meginatriði varða ákveðna þætti sem snúa að húsnæðismálum/vinnuaðstöðu. Forgangsröðuð, tímasett úrbótaáætlun verður kynnt fyrir fræðslunefnd þegar hún liggur fyrir.

Lagt fram til kynningar.