Tjarnarland urðunarstaður.

Málsnúmer 201507040

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 29. fundur - 12.08.2015

Fyrir liggur ákvörðun Umhverfisstofnunar um útgáfu starfsleyfis fyrir urðunarstaðinn á Tjarnarlandi ásamt starfsleyfinu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd fagnar því að endanlegt starsleyfi fyrir urðunarstaðinn á Tjarnarlandi skuli nú loks liggja fyrir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 306. fundur - 17.08.2015

Fyrir liggur ákvörðun Umhverfisstofnunar um útgáfu starfsleyfis fyrir urðunarstaðinn á Tjarnarlandi ásamt starfsleyfinu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarráð tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og fagnar því að endanlegt starfsleyfi fyrir urðunarstaðinn á Tjarnarlandi skuli nú loks liggja fyrir.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 317. fundur - 02.11.2015

Lögð fram drög að endurnýjun samnings um framkvæmd sorpurðunar á Tjarnarlandi.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram í samráði við lögmann sveitarfélagsins.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 35. fundur - 11.11.2015

Lögð er fram sýnatökuskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands dagsett 2. móvember 2015.

Lagt fram til kynningar.