Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201504032

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 226. fundur - 04.11.2015

Afgreiðsla byggingarfulltrúa staðfest.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 147. fundur - 27.04.2016

Erindi dags. 27.03.2015, þar sem Albína Thordarson kt. 081039-2679 f.h. Eymundar Magnússonar kt. 040955-3219/Móður Jarðar ehf. kt. 510510-1000 óskar eftir byggingarleyfi fyrir færanlegu timburhúsi í Vallanesi. Aðalteikningar eru unnar af Albínu Thordarson arkitekt FAÍ. Málið var áður á dagskrá 26.10.2015.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindi umsækjanda.