Frumvarp til laga til umsagnar.

Málsnúmer 201510059

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 34. fundur - 27.10.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 24.09.2015 þar sem Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um náttúruvernd (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.), 140. mál.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Þar sem umsagnafrestur er liðinn þá er málið lagt fram til kynningar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 226. fundur - 04.11.2015

Þar sem umsagnafrestur er liðinn þá er málið lagt fram til kynningar.