Landsþing Þroskahjálpar 2015

Málsnúmer 201510118

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 139. fundur - 21.10.2015

Ályktanir landsþings Landssamtakanna Þroskahjálpar 2015 lagðar fram til kynningar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 316. fundur - 26.10.2015

Lagðar fram til kynningar ályktanir frá landsþingi Þroskahjálpar sem haldið var 16. og 17. október 2015.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 226. fundur - 04.11.2015

Lagðar fram til kynningar ályktanir frá landsþingi Þroskahjálpar sem haldið var 16. og 17. október 2015.