Samstarf vegna forvarnarverkefnis

Málsnúmer 201510056

Félagsmálanefnd - 139. fundur - 21.10.2015

Beiðni Barnaverndarstofu um samstarf vegna forvarnarverkefnisins, Krakkarnir í hverfinu, er tekin fyrir og félagsmálastjóra falið að vera í samstarfi við Barnaverndarstofu varðandi framkvæmd verkefnisins á þjónustusvæði nefndarinnar.