Fyrir liggja ályktanri frá aðalfundi SSA 2015, sem bæjarráð samþykkti á fundi sínum 12. október 2015 að vísa til viðkomandi nefnda sveitarfélagsins til upplýsinga og umfjöllunar.
Fyrir liggja ályktanri frá aðalfundi SSA 2015, sem bæjarráð samþykkti á fundi sínum 12. október 2015 að vísa til viðkomandi nefnda sveitarfélagsins til upplýsinga og umfjöllunar.
Lagðar eru fram ályktanir aðalfundar SSA 2015, sem snúa að náttúruverndarnefnd.
Náttúruverndarnefnd tekur undir með SSA og hvetur ríkisvaldið til að leggja til mun meiri fjármuni til uppbyggingar á friðlýstum svæðum, þannig að sveitarfélög sjái sér í ríkara mæli hag í því að taka að sér umsjá og rekstur slíkra svæða. Náttúruverndarnefnd ítrekar mikilvægi þess að umhverfismálum verði áfram helgaður sérstakur liður á aðalfundum SSA.
Á fundi náttúruverndarnefndar voru lagðar fram ályktanir aðalfundar SSA 2015, sem snúa að náttúruverndarnefnd.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn og náttúruverndarnefnd taka undir með SSA og hvetja ríkisvaldið til að leggja til mun meiri fjármuni til uppbyggingar á friðlýstum svæðum, þannig að sveitarfélög sjái sér í ríkara mæli hag í því að taka að sér umsjá og rekstur slíkra svæða. Jafnframt ítrekar bæjarstjórn mikilvægi þess að umhverfismálum verði áfram helgaður sérstakur liður á aðalfundum SSA.