Ástand gróðurs og umferðaröryggi

Málsnúmer 201510070

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 34. fundur - 27.10.2015

Erindi dagsett 28.09.2015 þar sem Gunnar Geir Gunnarsson, deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu vekur athygli á að nú þegar haustið er gengið um garð er tímabært að huga að gróðri í umhverfinu og þeim mögulegu áhrifum sem hann getur haft á umferðaröryggi íbúa.

Lagt fram til kynningar.