Reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga

Málsnúmer 201510105

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 316. fundur - 26.10.2015

Lagðar fram til umsagnar reglur um bókhald og fjárhagsáætlanir sveitarfélaga.

Bæjarráð samþykkir að fela fjármálastjóra að fara yfir reglurnar og gera athugasemdir ef þurfa þykir.