Lagt fram erindi varðandi fjarskipti í dreifbýli tengt ljósleiðara HEF frá Egilsstöðum inn í Einarsstaði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að fela bæjarstjóra að fá tilboð í gerð viðskiptaáætlunar fyrir verkefnið.
Jafnfram lögð fram skrifleg fyrirspurn hótelrekanda í Hótel Svartaskógi varðandi lélegt fjarskiptasamband við hótelið og dreifbýlið þar í kring.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að fela umsjónarmanni tölvumála að gera tillögur um mögulegar lausnir og kynna bréfriturum þær.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.
Haddur Áslaugsson umsjónarmaður tölvumála sat fundinn undir þessum lið.
Lagt fram erindi varðandi fjarskipti í dreifbýli tengt ljósleiðara HEF frá Egilsstöðum inn í Einarsstaði.
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að fá tilboð í gerð viðskiptaáætlunar fyrir verkefnið.
Jafnfram lögð fram skrifleg fyrirspurn hótelrekanda í Hótel Svartaskógi varðandi lélegt fjarskiptasamband við hótelið og dreifbýlið þar í kring.
Bæjarráð samþykkir að fela umsjónarmanni tölvumála að gera tillögur um mögulegar lausnir og kynna bréfriturum þær.
Ofangreint samþykkt samhljóða með handauppréttingu.