- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Lagt fram erindi varðandi fjarskipti í dreifbýli tengt ljósleiðara HEF frá Egilsstöðum inn í Einarsstaði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að fela bæjarstjóra að fá tilboð í gerð viðskiptaáætlunar fyrir verkefnið.
Jafnfram lögð fram skrifleg fyrirspurn hótelrekanda í Hótel Svartaskógi varðandi lélegt fjarskiptasamband við hótelið og dreifbýlið þar í kring.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Haddur Áslaugsson umsjónarmaður tölvumála sat fundinn undir þessum lið.
Lagt fram erindi varðandi fjarskipti í dreifbýli tengt ljósleiðara HEF frá Egilsstöðum inn í Einarsstaði.
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að fá tilboð í gerð viðskiptaáætlunar fyrir verkefnið.
Jafnfram lögð fram skrifleg fyrirspurn hótelrekanda í Hótel Svartaskógi varðandi lélegt fjarskiptasamband við hótelið og dreifbýlið þar í kring.
Bæjarráð samþykkir að fela umsjónarmanni tölvumála að gera tillögur um mögulegar lausnir og kynna bréfriturum þær.
Ofangreint samþykkt samhljóða með handauppréttingu.