Bæjarráð Fljótsdalshéraðs
1.Fundir samráðsnefndar Landsvirkjunar og Fljótsdalshéraðs 2014
2.Starfshópur vegna Reiðhallar
3.Styrktarsjóður EBÍ 2014
4.Fjarskiptasamband í dreifbýli
5.Beiðni um samstarf í innheimtu
6.Málefni björgunarsveita
7.Samþykkt um hænsnahald innan þéttbýlis á Fljótsdalshéraði
9.Tilraunaverkefni um rafrænar íbúakosningar
10.Endurskoðun samninga um byggingu hjúkrunarheimila skv. leiguleið
11.Afrit af bréfi Ríkisendurskoðunar varðandi Vísindagarðinn
12.Menningarhús á Fljótsdalshéraði
13.Samþykktir fyrir Samband sveitarfélaga á Austurlandi
15.Fundur með fulltrúum Vegagerðarinnar, 31. janúar. 2014
16.Fundargerð 812. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
17.Fundir stýrihóps um Sjálfbærniverkefni á Austurlandi, 2014
18.Fundargerðir byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 2014
19.Fundargerð 163. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
19.1.Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað
19.2.Tjaldsvæðið á Egilsstöðum, framkvæmdir og þjónusta á tjaldsvæðinu
19.3.Tour de Ormurinn, ósk um styrk vegna 2014
20.Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 96
21.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014
22.Langtíma fjárfestingaráætlun
Fundi slitið - kl. 21:15.
Bæjarráð lýsir ánægju sinni með að vel virðist hafa tekist að grafa út nýjan ós Lagarfljóts og Jöklu og hvetur Landsvirkjun til að fylgja því verkefni vel eftir, þannig að vatn renni ekki í flóðum yfir í Fögruhlíðará.
Jafnframt hvetur bæjarráð Landsvirkjun til að endurskoða áætlanir um rofvarnir, með aukna áherslu á slíkar fyrirbyggjandi aðgerðir.