Tilraunaverkefni um rafrænar íbúakosningar

Málsnúmer 201401216

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 249. fundur - 12.02.2014

Lagt fram til kynningar bréf frá Innanríkisráðuneytinu, dagsett 27. janúar 2014 þar sem kynnt er tilraunaverkefni um rafrænar íbúakosningar.