Styrktarsjóður EBÍ 2014

Málsnúmer 201402075

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 249. fundur - 12.02.2014

Lagt fram bréf frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands með boði til sveitarfélagsins um að sækja um styrk vegna sérstakra framfaraverkefna 2014. Umsóknarfrestur er til loka apríl.
Málinu að öðru leyti vísað til atvinnu- menningar og íþróttafulltrúa til tillögugerðar fyrir bæjarráð.