Fundir stýrihóps um Sjálfbærniverkefni á Austurlandi, 2014

Málsnúmer 201402004

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 249. fundur - 12.02.2014

Lagðar fram til kynningar fundargerðir Stýrihóps um sjálfbærniverkefni á Austurlandi, frá 11. nóvember 2013 og 13. janúar 2014.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 251. fundur - 12.03.2014

Með fundargerðinni fylgdi tillaga að skipulagi ársfundar 2014, en hann er áformaður á Hótel Héraði 29. apríl nk. kl. 14:30 til 18:30.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 274. fundur - 17.11.2014

Lagðar fram til kynningar, fundargerðir frá 24. mars 2014, 28. maí 2014 og 27.10. 2014.