Afrit af bréfi Ríkisendurskoðunar varðandi Vísindagarðinn

Málsnúmer 201401203

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 249. fundur - 12.02.2014

Lagt fram til kynningar afrit af bréfi Ríkisendurskoðunar varðandi skil á ársreikningum Vísindagarðsins og einnig svör formanns stjórnar Vísindagarðsins við bréfinu.