Viðauki við fjárhagsáætlun 2014

Málsnúmer 201402048

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 249. fundur - 12.02.2014

Guðlaugur Sæbjörnsson fjármálastjóri lagði fram viðauka nr. 1 og 2 við fjárhagaáætlun ársins 2014, en þar er gert ráð fyrir lækkun tekna af sorpgjöldum, eins og bæjarstjórn samþykkti á síðasta fundi sínum.

Viðaukinn 1 er sem hér segir:
08-01 Lækkun tekna v. sorpgjalda kr: 1.057.000
00-06 Hækkun tekna v. fasteignask. magnaukn. 1.057.000
08-21 Lækkun tekna af sorpplani kr. 720.000
00-21 Hækkun tekna v. fjölgunar lóða 720.000

Breyting nettó 0

Viðaukinn 2 er sem hér segir:
05-35 Lækkun framl. Minjasafns Al. v.safnah. 8.507.000
05-31 Lækkun framl. Héraðskjalas. v. safnah. 2.120.000

31-50 Hækkun rekstarkostn. Eignasj.v safnah. 3.025.000
31-50 Hækkun Eignasj. v. fasteignagj.safnah. 470.000
Hækkun fjárfestinga v. safnahúss 7.132.000

Breyting nettó 0

Ofangreindir viðaukar samþykktir samhljóða.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 191. fundur - 19.02.2014

Lagðir fram viðaukar nr. 1 og 2 við fjárhagaáætlun ársins 2014, en þar er gert ráð fyrir lækkun tekna af sorpgjöldum, eins og bæjarstjórn samþykkti á síðasta fundi sínum.

Viðaukinn 1 er sem hér segir:
08-01 Lækkun tekna v. sorpgjalda kr: 1.057.000
00-06 Hækkun tekna v. fasteignask. magnaukn. 1.057.000
08-21 Lækkun tekna af sorpplani kr. 720.000
00-21 Hækkun tekna v. fjölgunar lóða 720.000

Breyting nettó kr. 0

Viðaukinn 2 er sem hér segir:
05-35 Lækkun framl. Minjasafns Al. v.safnah. 8.507.000
05-31 Lækkun framl. Héraðskjalas. v. safnah. 2.120.000

31-50 Hækkun rekstarkostn. Eignasj.v safnah. 3.025.000
31-50 Hækkun Eignasj. v. fasteignagj.safnah. 470.000

Hækkun fjárfestinga v. safnahúss 7.132.000

Breyting nettó kr. 0

Viðaukarnir bornir upp og samþykktir samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 250. fundur - 26.02.2014

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
"Þar sem ekki er sérstök fjárhæð í fjárhagsáætlun 2014 á lið 11-24, Kirkjugarðar, þá leggur bæjarráð og skipulags- og mannvirkjanefnd til við bæjarstjórn að fjárfestingaráætlun 2014 verði lækkuð um 3 milljónir kr. en liður 11-24 fái samsvarandi fjármagn á rekstarliðinn."
Fjármálastjóra falið að útbúa viðauka við fjárhagsáætlun 2014 og leggja hann fyrir næsta bæjarstjórnarfund.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 192. fundur - 05.03.2014

Lagður fram viðauki nr. 3 við fjárhagsáætlun 2014.

11-24 Kirkjugarðar hækkar um kr. 3.000.000

Fjárfestingaliðir í eignasjóði lækka um kr. 3.000.000

Breytingin hefur ekki áhrif á handbært fé eða lántökur.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 273. fundur - 10.11.2014

Guðlaugur Sæbjörnsson lagði fram og kynnti viðauka við fjárhagsáætlun 2014.

Eftirfarandi tillaga um viðauka er sem hér segir:

Framlag vegna ljósmyndasafns Héraðsskjalasafns kr. 477.468 verði tekið af lið 13-05-9610 og fært á lið 05-31-9980.

Framlag vegna viðbótarhlutafjár í Barra kr. 3.638.321 verði tekið af lið 55-51-31620 (handbæru fé atvinnumálasjóðs) og fært á lið 55-51-51131.

Framlag vegna uppfærslu á Navision bókhaldskerfi sveitarfélagsins kr. 2.500.000 verði mætt með hækkun tekna vegna staðgreiðslu á lið 00-01-0020 og fært á lið 21-22-4065.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 207. fundur - 19.11.2014

Björn Ingimarsson bæjarstjóri, lagði fram og kynnti viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2014.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Framlag vegna ljósmyndasafns Héraðsskjalasafnsins kr. 477.468 verði tekið af lið 13-05-9610 og fært á lið 05-31-9980.

Framlag vegna viðbótarhlutafjár í Barra kr. 3.638.321 verði tekið af lið 55-51-31620 (handbæru fé atvinnumálasjóðs) og fært á lið 55-51-51131.

Framlag vegna uppfærslu á Navision bókhaldskerfi sveitarfélagsins kr. 2.500.000 verði mætt með hækkun tekna vegna staðgreiðslu á lið 00-01-0020 og fært á lið 21-22-4065.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 207. fundur - 19.11.2014

Afgreitt undir lið 2 í þessari fundargerð.