Bæjarráð Fljótsdalshéraðs
2.Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 21
2.1.Umsóknir í endurmenntunarsjóð 2016
2.2.Endurskoðun á reglum um sí- og endurmenntun
3.Heimasíða Fljótsdalshéraðs
5.Fjarskiptasamband í dreifbýli
6.Umsókn um leyfi til að skrá lögheimili að Höfða, lóð 2
7.Tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum
8.Héraðsskjalasafn Austfirðinga, beiðni um aukin rekstrarframlög
9.Viðtalstímar bæjarfulltrúa 2015 til 2016.
Fundi slitið - kl. 11:15.
Einnig var farið yfir nokkur fjármálatengd mál.
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að óska eftir fundi með fulltrúum verkalýðsfélaga á svæðinu varðandi stöðu og þróun húsnæðismála.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.