Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 21

Málsnúmer 1603014

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 334. fundur - 21.03.2016

Lögð er fram fundargerð Endurmenntunarsjóðs Fljótsdalshéraðs - 21 til staðfestingar.

Bæjarráð staðfestir fundargerðina og úthlutun styrkja úr sjóðnum. Jafnframt staðfestir bæjarráð endurskoðaðar reglur um sí- og endurmenntun starfsmanna Fljótsdalshéraðs.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.