Eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits 2013

Málsnúmer 201301099

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 88. fundur - 23.01.2013

Fyrir liggur eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands dags. 19.12.2012, fyrir Hlymsdali.

Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 89. fundur - 13.02.2013

Lagðar eru fram tvær eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits Austurlands fyrir Félgasmiðstöðina Ný-ung og Félagsmiðstöðina Afrek.

Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 91. fundur - 13.03.2013

Lögð er fram eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands fyrir Sláturhúsið-menningarmiðstöð, dagsett 5.3.2013.

Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 94. fundur - 24.04.2013

Lögð er fram eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands dags.10.04.2013 vegna Brúarásskóla, ásamt Starfsleyfi fyrir skólastarfsemi að Brúarási og samsvarandi skýrsla fyrir Hallormsstaðaskóla ásamt starfsleyfi fyrir skólastarfssemi að Hallormsstað.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela framkvæmda- og þjónustufulltrúa að gera úrbætur í samræmi við framlagða skýrslu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 177. fundur - 08.05.2013

Lögð er fram eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands dags.10.04.2013 vegna Brúarásskóla, ásamt starfsleyfi fyrir skólastarfsemi að Brúarási og samsvarandi skýrsla fyrir Hallormsstaðaskóla ásamt starfsleyfi fyrir skólastarfssemi að Hallormsstað.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn að fela framkvæmda- og þjónustufulltrúa að gera úrbætur í samræmi við framlagða skýrslu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 95. fundur - 15.05.2013

Eftirfarandi eftirlitsskýrslur HAUST eru lagðar fram:
Eftirlitsskýrsla, Grunnskólinn á Egilsstöðum, dags.2.5.2013, eftirlitsskýrsla Kjallari áhaldahúss Fljótsdalshéraðs, Tjarnarási 9, dags.24.04.2011 og eftirlitsskýrsla Fellaskóli, grunnskóli og tónlistarskóa dags. 08.05.2013.

Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 98. fundur - 20.06.2013

Lögð er fram eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands dags.07.06.2013. Staður eftirlits er Vatnsveita Hjaltalundi.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela framkvæmda- og þjónustufulltrúa að láta fara fram endurbætur.

Samþykkt með handauppréttingu.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 99. fundur - 24.07.2013

Lagðar eru fram þrjár eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits Austurlands, dags. 6. júlí 2013. Reglubundið eftirlit norðarn Eyvindarár - geymslu, tippsvæði og eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands dags. 2. júlí 2013. Reglubundið eftirlit, sýnataka vatnsveita Hjaltalundi og Eftirlitsskýrsla dags. 20.06.2013 Leikskóli Skógarland móttökueldhús og lóð.

Lagt fram til kynningar. Nefndin telur rétt að skýrslurnar fái umfjöllun í viðkomandi nefndum.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 238. fundur - 14.08.2013

Skýrslurnar eru vegna tippsvæðis norðan Eyvindarár,leikskólans Skógarlandi og vatnsveitu Hjaltalundi.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 60. fundur - 27.08.2013

Eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits 2013
Erindi dagsett 6. júlí 2013 og varðar geymslu- og tippsvæði norðan Eyvindarár

Umhverfis- og héraðsnefnd vísar erindinu til skipulags- og mannvirkjanefndar og óskar eftir að hún upplýsi fulltrúa HAUST um stöðu mála varðandi tippsvæði á Fljótsdalshéraði.

Samþykkt með handauppréttingu

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 100. fundur - 28.08.2013

Eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits 2013
Lagðar fram tvær eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits Austurlands. Opin leiksvæði á Egilsstöðum og Fellabæ dags. 20.08.2013. Varðar niðurstöður úr rannskóknum á baðvatni í Sundlauginni á Egilsstöðum dags. 06.07.2013

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela framkvæmda-og þjónustufulltrúa að bregðast við þeim athugasemdum sem settar eru fram í eftirlitsskýrlsu vegna leiktækja á opnum svæðum og fjarlægja þau leiktæki sem ekki uppfylla reglugerð leiktækja nr. 942/2002

Samþykkt með handauppréttingu

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 182. fundur - 04.09.2013

Var vísað til Skipulags- og mannvirkjanefndar.

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 61. fundur - 24.09.2013

Fyrir liggur eftirlitsskýrsla frá HAUST vegna reglubundins eftirlits með Gámavellinum á Egilsstöðum.

Umhverfis- og héraðsnefnd felur verkefnastjóra umhverfismála að sjá til þess í samráði við rekstaraðila Gámavallarins að bætt verði úr þeim atriðum sem úrbóta er vant.

Samþykkt með handauppréttingu

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 102. fundur - 25.09.2013

Fyrir liggja eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits Austurlands fyrir Leikskólann Tjarnarskógur, Skógarlöndum og fyrir Sundlaugina á Egilsstöðum.

Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 104. fundur - 23.10.2013

Lögð er fram eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands fyrir leikskólann Tjarnarskógur dags. 3.9.2013.

Vísað er í afgreiðslu nefndarinnar 25.9.2013.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 105. fundur - 13.11.2013

Fyrir liggur árleg eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands dags. 15.10.2013. Staður eftirlits er Hallormsstaðaskóli, mötuneyti og reglubundið eftirlit Hlymsdölum, mötuneyti dags. 24.10.2013.

Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 106. fundur - 27.11.2013

Lagðar eru fram tvær eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits Austurlands fyrir Íþróttahúsið Fellabæ dags.12.11.2013 og fyrir Íþróttamiðstöðina Egilsstöðum dags.14.11.2013.

Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 107. fundur - 11.12.2013

Lögð er fram eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands dags. 5.12.2013. Staður eftirlits er Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum.

Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 108. fundur - 08.01.2014

Lögð er fram eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands dags. 13.12.2013. Staður eftirlits er kjallari áhaldahúss Fljótsdalshéraðs, Tjarnarási 9, vegna starfsleyfis fyrir dýrageymslu.

Lagt fram til kynningar.