Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs

89. fundur 13. febrúar 2013 kl. 17:00 - 19:34 á bæjarskrifstofu á Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Hafsteinn Jónasson formaður
  • Sigvaldi H Ragnarsson varaformaður
  • Jónas Guðmundsson aðalmaður
  • Árni Kristinsson aðalmaður
  • Óskar Vignir Bjarnason varamaður
  • Ómar Þröstur Björgólfsson skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Úlfar Trausti Þórðarson framkvæmda- og þjónustufulltrúi
Fundargerð ritaði: Ómar Þröstur Björgólfsson skipulags- og byggingarfulltrúi

1.Eyvindará 2,umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201210040Vakta málsnúmer

Erindi dags. 05.10.2012 þar sem Björn Sveinsson kt.160265-4189, f.h. Ófeigs Pálssonar kt.080850-2049, sækir um byggingarleyfi fyri viðbyggingu við íbúðarhúsið að Eyvindará 2.

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið.

2.Kröflulína III, aðalskipulagsbreyting

Málsnúmer 201301260Vakta málsnúmer

Lögð er fram lýsing á fyrirhugaðri breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna Kröflulínu III. Áformað er að breyta aðalskipulaginu á þann veg, að fyrirhugaðri Kröflulínu III er bætt við skipulagið við hliðina á Kröflulínu II, sem þegar hefur verið byggð.

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir framlagða lýsingu og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að leit umsagnar Skipulagssofnunar og umsagnaraðila og kynna fyrir almenningi samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

3.Svæði fyrir hreystibraut við Egilsstaðaskóla

Málsnúmer 201211125Vakta málsnúmer

Erindi dags. 27.11.2012 þar sem Aðalsteinn Þórhallsson kt.301068-2989, fyrir hönd Foreldrafélags Egilsstaðaskóla, óskar eftir svæði til afnota, á eða í allra næsta nágrenni við skólalóðina. Fyrir erindi dags. 08.01.2013 þar sem foreldrafélagið leggur fram hugmyndir að svæðum fyrir hreystibraut.
Málið var áður á dagskrá 12.12.2012.

Skipulags- og mannvirkjanefnd mælir með svæði nr. 3 á meðfylgjandi teikningu.

4.Endurskoðun aðalskipulags Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Málsnúmer 201301197Vakta málsnúmer

Sigurðsson óskar eftir umsögn sveitarfélagsins um lýsingu verkefnisins og matslýsingu. Lýsinguna og matslýsinguna er hægt að nálgast á heimasíðu Sveitarfélagsins Hornafjörður.

Skipulags- og mannvirkjanefnd gerir ekki athugasemd við lýsinguna né matslýsinguna. Nefndin fagnar öllum áformum, sem stuðla að styttingu Þjóðvegar 1.

5.Þuríðarstaðir, umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir brúargerð

Málsnúmer 201302040Vakta málsnúmer

Erindi í tölvupósti dags. 21.01.2013 þar sem Bjarni Þór Haraldsson, fyrir hönd Skotfélags Austurlands. kt 500395-2739, sækir um framkvæmdaleyfi fyrir brúarframkvæmdum við skotæfingasvæðið Þuríðarstöðum.

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela formanni og skipulags-og byggingarfulltrúa að vinna málið áfram með forráðamönnum SKAUST.

6.Umsókn um byggingarleyfi, hjúkrunarheimili

Málsnúmer 201302041Vakta málsnúmer

Erindi dags. 08.02.2013 þar sem Sveitarfélagið Fljótsdalshérað sækir um byggingarleyfi fyrir byggingu hjúkrunarheimilis að Blómvanti 1, Egilsstöðum.

Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulags- og byggingarfulltrúa verði heimilað að gefa út byggingarleyfi fyrir hjúkrunarheimili að Blómvangi 2, Egilsstöðum..

7.Iðavellir lóðamál

Málsnúmer 201301021Vakta málsnúmer

Fyrir liggja gögn um stöðu lóðamála að Iðavöllum, Fljótsdalshéraði.

Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að gerður verði leigusamningur við Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið um lóðina.

8.Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201302068Vakta málsnúmer

Erindi dags. 08.02.2013 þar sem Þráin Lárusson, fyrir hönd Gráa hundsins ehf. kt.540605-1490, sækir um byggingarleyfi fyrir sólskála við Miðvang 2-4, Egilsstöðum.

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið þegar samþykki eigenda Miðvangi 2-4, og önnur tilskilin gögn liggja fyrir.

9.Eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits 2013

Málsnúmer 201301099Vakta málsnúmer

Lagðar eru fram tvær eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits Austurlands fyrir Félgasmiðstöðina Ný-ung og Félagsmiðstöðina Afrek.

Lagt fram til kynningar.

10.Laufskógar 1, svalir kostnaðaráætlun

Málsnúmer 201302069Vakta málsnúmer

Lögð er fram kostnaðaráætlun vegna byggingu svala að Laufskógum 1.

Lagt fram til kynningar.

11.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 118

Málsnúmer 1301018Vakta málsnúmer

Lagður er fram 118. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa í 10 liðum.

Skipulags-og mannvirkjanefnd staðfestir fundargerðina

11.1.Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201301186Vakta málsnúmer

Staðfest

11.2.Umsókn um byggingarleyfi /Breytingar

Málsnúmer 201301108Vakta málsnúmer

Staðfest

11.3.Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201301227Vakta málsnúmer

Staðfest

11.4.Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201301224Vakta málsnúmer

Staðfest

11.5.Fjallaskáli í Fjallaskarði, ósk um endurupptöku máls

Málsnúmer 201009077Vakta málsnúmer

Staðfest

11.6.Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201301223Vakta málsnúmer

Staðfest

11.7.Umsókn um byggingarleyfi/Breytingar

Málsnúmer 201301228Vakta málsnúmer

Staðfest

11.8.Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201211114Vakta málsnúmer

Staðfest

11.9.Tjarnarlönd 21, reyndarteikningar

Málsnúmer 201302020Vakta málsnúmer

Staðfest

11.10.Hótel Hallormur, reyndarteikningar

Málsnúmer 201302021Vakta málsnúmer

Staðfest

12.Starfshópur um stjórnfyrirkomulag Vatanjökulsþjóðgarðs

Málsnúmer 201301248Vakta málsnúmer

Erindi dags. 28.01.2013 þar sem fram kemur að Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp til að ennduskoða stjórnfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs. Starfshópurinn óskar eftir svörum við meðfylgjandi spurningum.

Lagt fram til kynningar.

13.Fjögur deiliskipulög endurauglýst

Málsnúmer 201212033Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti þann 05.12.2012 að endurauglýs tillögu að skipulagi fyrir Lagarás 2-12 Fljótsdalshéraði. Tillagan sem sett var fram á uppdrætti dags. 05.03.2008 var auglýst skv. 41. gr. Skipulagslaga, frá 12.12.2012 til 23.01.2013 og frestur til að skila inn athugasemdum var til 23.01.2013. Ein athugasemd dags. 13.01.2013 bart frá eftirtöldum íbúum við Lagarás 2:
Sigríður Hrólfsdóttir kt.150227-2919.
Jóhannes Jóhannsson kt.071241-5869.
Helgi Hallgrímsson kt.110635-2309.
Helga Sigríður Gunnlaugsdóttir kt.160762-5359.
Ingileif Andrésdóttir kt.110138-4079.
Óskar Björgvinsson kt.040845-2679 fyrir hönd Margrétar Björgvinsdóttur.
1. Gerð er athugasemd við að eitt hús við götuna (Lagarás 4) fái hækkun, en ekki önnur.
2. Gerð er athugasemd við að ekki hafi verið sýnt fram á að lóðin seyfi þann bílastæðafjölda sem þarf.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs, í umboði bæjarstjórnar, samþykkti þann 23.07.2008 deiliskipulag fyrir Lagarás 2-12, Egilsstöðum.

Skipulags- og mannvirkjanefnd telur ekki tilefni til þess að breyta samþykkt bæjarráðs og fellst því ekki á framkomnar athugasemdir.

14.Eyvindará 2, aðalskipulagsbreyting

Málsnúmer 201301254Vakta málsnúmer

Lögð er fram tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalséraðs, ásamt rökstuðningi, samkvæmt 36.gr.sipulagslaga nr.123/2010. Breytingin felst í því, að skilmáli fyrir verslunar-og þjónustusvæði að Eyvindará II merkt V26, sem hljóðar svo:
V26, Eyvindará II: Ferðaþjónusta með gistingu í smáhýsum. Hljóði þannig eftir breytingu:
V26, Eyvindará II: Ferðaþjónusta með gistingu.

Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að óveruleg breyting á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, eins og að ofan greinir, verði samþykkt. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að auglýsa breytinguna og senda hana Skipulagsstofnun til meðferðar samkvæmt 36. gr. skipulagslaga..

Fundi slitið - kl. 19:34.