Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201302068

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 89. fundur - 13.02.2013

Erindi dags. 08.02.2013 þar sem Þráin Lárusson, fyrir hönd Gráa hundsins ehf. kt.540605-1490, sækir um byggingarleyfi fyrir sólskála við Miðvang 2-4, Egilsstöðum.

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið þegar samþykki eigenda Miðvangi 2-4, og önnur tilskilin gögn liggja fyrir.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 171. fundur - 20.02.2013

Erindi dags. 08.02.2013 þar sem Þráinn Lárusson, fyrir hönd Gráa hundsins ehf. kt.540605-1490, sækir um byggingarleyfi fyrir sólskála við Miðvang 2-4, Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið þegar samþykki eigenda Miðvangi 2-4, og önnur tilskilin gögn liggja fyrir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 177. fundur - 08.05.2013

Afgreiðsla byggingarfulltrúa staðfest.