Fjögur deiliskipulög endurauglýst

Málsnúmer 201212033

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 89. fundur - 13.02.2013

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti þann 05.12.2012 að endurauglýs tillögu að skipulagi fyrir Lagarás 2-12 Fljótsdalshéraði. Tillagan sem sett var fram á uppdrætti dags. 05.03.2008 var auglýst skv. 41. gr. Skipulagslaga, frá 12.12.2012 til 23.01.2013 og frestur til að skila inn athugasemdum var til 23.01.2013. Ein athugasemd dags. 13.01.2013 bart frá eftirtöldum íbúum við Lagarás 2:
Sigríður Hrólfsdóttir kt.150227-2919.
Jóhannes Jóhannsson kt.071241-5869.
Helgi Hallgrímsson kt.110635-2309.
Helga Sigríður Gunnlaugsdóttir kt.160762-5359.
Ingileif Andrésdóttir kt.110138-4079.
Óskar Björgvinsson kt.040845-2679 fyrir hönd Margrétar Björgvinsdóttur.
1. Gerð er athugasemd við að eitt hús við götuna (Lagarás 4) fái hækkun, en ekki önnur.
2. Gerð er athugasemd við að ekki hafi verið sýnt fram á að lóðin seyfi þann bílastæðafjölda sem þarf.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs, í umboði bæjarstjórnar, samþykkti þann 23.07.2008 deiliskipulag fyrir Lagarás 2-12, Egilsstöðum.

Skipulags- og mannvirkjanefnd telur ekki tilefni til þess að breyta samþykkt bæjarráðs og fellst því ekki á framkomnar athugasemdir.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 171. fundur - 20.02.2013

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti þann 05.12.2012 að endurauglýsa tillögu að skipulagi fyrir Lagarás 2-12 Fljótsdalshéraði. Tillagan sem sett var fram á uppdrætti dags. 05.03.2008 var auglýst skv. 41. gr. Skipulagslaga, frá 12.12.2012 til 23.01.2013 og frestur til að skila inn athugasemdum var til 23.01.2013.

Ein athugasemd, dags. 13.01.2013, barst frá eftirtöldum íbúum við Lagarás 2:
Sigríður Hrólfsdóttir kt.150227-2919.
Jóhannes Jóhannsson kt.071241-5869.
Helgi Hallgrímsson kt.110635-2309.
Helga Sigríður Gunnlaugsdóttir kt.160762-5359.
Ingileif Andrésdóttir kt.110138-4079.
Óskar Björgvinsson kt.040845-2679 fyrir hönd Margrétar Björgvinsdóttur.

1. Gerð er athugasemd við að eitt hús við götuna (Lagarás 4) fái hækkun, en ekki önnur.
2. Gerð er athugasemd við að ekki hafi verið sýnt fram á að lóðin leyfi þann bílastæðafjölda sem þarf.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs, í umboði bæjarstjórnar, samþykkti þann 23.07.2008 deiliskipulag fyrir Lagarás 2-12, Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Þar sem skipulags- og mannvirkjanefnd telur ekki tilefni til þess að breyta fyrru samþykkt bæjarráðs, fellst bæjarstjórn ekki á framkomnar athugasemdir og staðfestir fyrri afgreiðslu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.