Umsókn um byggingarleyfi, hjúkrunarheimili

Málsnúmer 201302041

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 89. fundur - 13.02.2013

Erindi dags. 08.02.2013 þar sem Sveitarfélagið Fljótsdalshérað sækir um byggingarleyfi fyrir byggingu hjúkrunarheimilis að Blómvanti 1, Egilsstöðum.

Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulags- og byggingarfulltrúa verði heimilað að gefa út byggingarleyfi fyrir hjúkrunarheimili að Blómvangi 2, Egilsstöðum..

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 171. fundur - 20.02.2013

Erindi dags. 08.02.2013 þar sem Sveitarfélagið Fljótsdalshérað sækir um byggingarleyfi fyrir byggingu hjúkrunarheimilis að Blómvangi 1, Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn að skipulags- og byggingarfulltrúa verði heimilað að gefa út byggingarleyfi fyrir hjúkrunarheimili að Blómvangi 1, Egilsstöðum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 180. fundur - 19.06.2013

Afgreiðsla byggingarfulltrúa staðfest.