- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Erindi dags. 27.11.2012 þar sem Aðalsteinn Þórhallsson kt.301068-2989, fyrir hönd Foreldrafélags Egilsstaðaskóla, óskar eftir svæði til afnota, á eða í allra næsta nágrenni við skólalóðina. Fyrir lá erindi dags. 08.01.2013 þar sem foreldrafélagið leggur fram hugmyndir að svæðum fyrir hreystibraut.
Málið var áður á dagskrá skipulags- og mannvirkjanefndar 12.12.2012.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn svæði nr. 3 á meðfylgjandi teikningu.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Erindi dags. 27.11.2012 þar sem Aðalsteinn Þórhallsson kt.301068-2989, fyrir hönd Foreldrafélags Egilsstaðaskóla, óskar eftir svæði til afnota, á eða í allra næsta nágrenni við skólalóðina. Fyrir erindi dags. 08.01.2013 þar sem foreldrafélagið leggur fram hugmyndir að svæðum fyrir hreystibraut.
Málið var áður á dagskrá 12.12.2012.
Skipulags- og mannvirkjanefnd mælir með svæði nr. 3 á meðfylgjandi teikningu.