- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Lögð er fram tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs, ásamt rökstuðningi, samkvæmt 36.gr.skipulagslaga nr.123/2010. Breytingin felst í því, að skilmáli fyrir verslunar-og þjónustusvæði að Eyvindará II merkt V26, sem hljóðar svo:
V26, Eyvindará II: Ferðaþjónusta með gistingu í smáhýsum. Hljóði þannig eftir breytingu:
V26, Eyvindará II: Ferðaþjónusta með gistingu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn óverulega breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, eins og að ofan greinir. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að auglýsa breytinguna og senda hana Skipulagsstofnun til meðferðar samkvæmt 36. gr. skipulagslaga..
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Lögð er fram tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalséraðs, ásamt rökstuðningi, samkvæmt 36.gr.sipulagslaga nr.123/2010. Breytingin felst í því, að skilmáli fyrir verslunar-og þjónustusvæði að Eyvindará II merkt V26, sem hljóðar svo:
V26, Eyvindará II: Ferðaþjónusta með gistingu í smáhýsum. Hljóði þannig eftir breytingu:
V26, Eyvindará II: Ferðaþjónusta með gistingu.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að óveruleg breyting á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, eins og að ofan greinir, verði samþykkt. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að auglýsa breytinguna og senda hana Skipulagsstofnun til meðferðar samkvæmt 36. gr. skipulagslaga..