- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Erindi í tölvupósti dags. 21.01.2013 þar sem Bjarni Þór Haraldsson, fyrir hönd Skotfélags Austurlands. kt 500395-2739, sækir um framkvæmdaleyfi fyrir brúarframkvæmdum við skotæfingasvæðið Þuríðarstöðum.
Málið var áður á dagskrá 13.febrúar 2013.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að kalla eftir umsögn HEF og Þórólfs Hafstað, grunnvatnsfræðings, hjá Isor um framkvæmdina.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Erindi í tölvupósti dags. 21.01.2013 þar sem Bjarni Þór Haraldsson, fyrir hönd Skotfélags Austurlands. kt 500395-2739, sækir um framkvæmdaleyfi fyrir brúarframkvæmdum við skotæfingasvæðið Þuríðarstöðum. Fyrir liggja svör frá umsagnaraðilum.
Málið var áður á dagskrá 13.03.2013.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir fyrirhugaða staðsetningu brúar og vegstæðis og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi þegar fyrir liggur uppdráttur af breyttri legu vatnsverndarsvæðisins frá Þórólfi H. Hafstað hjá Íslenskum orkurannsóknum. Nefndin felur skipulags- og byggingarfulltrúa að láta gera óverulegar breytingar á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs og deiliskipulaginu fyrir svæðið í samræmi við fyrirhugaða framkvæmd.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Erindi í tölvupósti dags. 21.01.2013 þar sem Bjarni Þór Haraldsson, fyrir hönd Skotfélags Austurlands. kt 500395-2739, sækir um framkvæmdaleyfi fyrir brúarframkvæmdum við skotæfingasvæðið Þuríðarstöðum. Fyrir liggja svör frá umsagnaraðilum.
Málið var áður á dagskrá 13.03.2013.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn fyrirhugaða staðsetningu brúar og vegstæðis og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi þegar fyrir liggur uppdráttur af breyttri legu vatnsverndarsvæðisins frá Þórólfi H. Hafstað hjá Íslenskum orkurannsóknum. Bæjarstjórn felur skipulags- og byggingarfulltrúa að láta gera óverulegar breytingar á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs og deiliskipulaginu fyrir svæðið í samræmi við fyrirhugaða framkvæmd.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Erindi í tölvupósti dags. 21.01.2013 þar sem Bjarni Þór Haraldsson, fyrir hönd Skotfélags Austurlands. kt 500395-2739, sækir um framkvæmdaleyfi fyrir brúarframkvæmdum við skotæfingasvæðið Þuríðarstöðum.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela formanni og skipulags-og byggingarfulltrúa að vinna málið áfram með forráðamönnum SKAUST.