- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Til umræðu var lóðamál Iðavalla.
Málið er í vinnslu.
Fyrir liggja gögn um stöðu lóðamála að Iðavöllum, Fljótsdalshéraði.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að gerður verði leigusamningur við Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið um lóðina.
Fyrir liggja gögn um stöðu lóðamála að Iðavöllum, Fljótsdalshéraði.
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn að gerður verði leigusamningur við fulltrúa ríkisins um lóðina og felur bæjarstjóra að láta vinna drög að leigusamningi og leggja þau síðan fyrir bæjarstjórn.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Bæjarráð óskar eftir að skipulags- og mannvirkjanefnd taki til skoðunar lóðamál Iðavalla og þar með reiðhallarinnar, með tilliti til gildandi samnings við ríkið um landið.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að vinna málið áfram og leggja aftur fyrir á næsta reglulega fund nefndarinnar.