Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs

222. fundur 02. september 2015 kl. 17:00 - 18:15 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
 • Sigrún Blöndal forseti
 • Anna Alexandersdóttir 1. varaforseti
 • Gunnar Jónsson forseti
 • Þórður Mar Þorsteinsson bæjarfulltrúi
 • Stefán Bogi Sveinsson bæjarfulltrúi
 • Árni Kristinsson bæjarfulltrúi
 • Guðmundur Sveinsson Kröyer bæjarfulltrúi
 • Páll Sigvaldason bæjarfulltrúi
 • Björn Ingimarsson bæjarstjóri
 • Stefán Snædal Bragason skrifstofu- og starfsmannastjóri
 • Gunnar Þór Sigbjörnsson varamaður
Fundargerð ritaði: Stefán Bragason skrifstofustjóri

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Ósk um styrk vegna þátttöku í ungmennaviku NSU í ágúst 2015

Málsnúmer 201507054Vakta málsnúmer

Afgreiðsla íþrótta- og tómstundanefndar staðfest.

1.2.Ósk um styrk vegna þátttöku í ungmennaviku NSU í ágúst 2015

Málsnúmer 201507063Vakta málsnúmer

Afgreiðsla íþrótta- og tómstundanefndar staðfest.

1.3.Umsókn um styrk

Málsnúmer 201506039Vakta málsnúmer

Fyrir liggur styrkumsókn, dagsett 3. júní 2015, frá Eysteini Bjarna Ævarssyni, vegna æfingarferðar hans með U20 ára landsliði Íslands í körfubolta til Finnlands í júní 2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu íþrótta- og tómstundanefndar samþykkir bæjarstjórn að æfingaferðin verði styrkt um kr. 30.000 sem tekin verði af lið 06.89.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

1.4.Styrkumsókn vegna þátttöku í heimsmeistaramóti í torfæruakstri

Málsnúmer 201508073Vakta málsnúmer

Fyrir liggur tölvupóstur, dagsettur 20. ágúst 2015, frá Ólafi Braga Jónssyni, með beiðni um styrk vegna þátttöku í heimsmeistaramóti í torfæruakstri í Noregi.

Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Að tillögu íþrótta- og tómstundanefndar samþykkir bæjarstjórn að keppnisferðin verði styrkt um kr. 50.000 sem tekin verði af lið 06.89.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

1.5.Eftirlitsskýrsla Haust/Fellavöllur og búningsaðstaða við gervigrasvöll

Málsnúmer 201506013Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

1.6.Eftirlitsskýrsla HAUST/Vilhjálmsvöllur-búningsaðstaða

Málsnúmer 201506012Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

1.7.Fundargerð vallaráðs frá 18. júní 2015

Málsnúmer 201506161Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

1.8.Greinargerð vegna starfsemi Hesteigendafélagsins Fossgerði fyrir 2015

Málsnúmer 201506150Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

1.9.Hreyfivikan 21.-27.september 2015

Málsnúmer 201506176Vakta málsnúmer

Fyrir liggur tölvupóstur, dagsettur 29. júní 2015, frá Ungmennafélagi Íslands, þar sem vakin er athygli á Hreyfivikunni (Move week)dagana 21. - 27. september n.k. og hvatt til þátttöku í henni. Einnig liggur fyrir tölvupóstur frá UÍA dagsettur 25. ágúst, sama efnis.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu íþrótta- og tómstundanefndar samþykkir bæjarstjórn að sveitarfélagið taki þátt í verkefninu eins og undanfarin ár og að framlag til þess verði kr. 50.000, sem verði tekið af lið 06.83.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

1.10.Starfsemi Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum í vetur

Málsnúmer 201508047Vakta málsnúmer

Afgreiðsla íþrótta- og tómstundanefndar staðfest.

1.11.Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir 2016

Málsnúmer 201504111Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

2.Félagsmálanefnd - 137

Málsnúmer 1508003Vakta málsnúmer

Til máls tóku: Stefán Bogi Sveinsson, sem ræddi lið 5.5 og Björn Ingimarsson, sem ræddi lið 5.5.

Fundargerðin lögð fram.

2.1.Barnaverndarmál

Málsnúmer 0Vakta málsnúmer

Afgreitt af félagsmálanefnd.

2.2.Barnaverndarmál

Málsnúmer 0Vakta málsnúmer

Afgreitt af félagsmálanefnd.

2.3.leyfi sem vistforeldri

Málsnúmer 0Vakta málsnúmer

Afgreitt af félagsmálanefnd.

2.4.Árs og starfsáætlun Miðvangs 2015

Málsnúmer 201506166Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

2.5.Áætlun um uppbyggingu á þjónustu fyrir fatlað fólk á Fljótsdalshéraði

Málsnúmer 201405070Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

2.6.Yfirlit yfir laun Félagsþjónustu 2015

Málsnúmer 201504089Vakta málsnúmer

Málið er í vinnslu hjá félagsmálastjóra. Að öðru leyti lagt fram til kynningar.

2.7.Umræða um rekstraráætlun 2016

Málsnúmer 201508081Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

2.8.Kynning á notkun ESTER matslista í barnaverndarmálum.

Málsnúmer 201508082Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

3.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 307

Málsnúmer 1508010Vakta málsnúmer

Til máls tóku: Gunnar Jónsson, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum. Sigrún Blöndal, sem lýsti vanhæfi sínu vegna liðar 1.9 og úrskurðaði forseti hana vanhæfa. Páll Sigvaldason, sem ræddi liði 1.3 og bar fram fyrirspurn og lið 1.2. Gunnar Sigbjörnsson, sem ræddi liði 1.2 og 1.6. og bar fram fyrirspurnir. Anna Alexandersdóttir, sem ræddi lið 1.3 og svaraði fyrirspurn. Gunnar Jónsson, sem ræddi lið 1.2 og 1.6 og svaraði fyrirspurnum og Björn Ingimarsson, sem ræddi lið 1.6 og svaraði fyrirspurn.

Fundargerðin lögð fram.

3.1.Fjármál 2015

Málsnúmer 201501007Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

3.2.Fundargerð 192. fundar stjórnar HEF

Málsnúmer 201508055Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

3.3.Fundargerðir samgöngunefndar.

Málsnúmer 201507036Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

3.4.Gjaldskrár stofnana sveitarfélagsins

Málsnúmer 201508091Vakta málsnúmer

Í vinnslu hjá bæjarráði.

3.5.Sláturhúsið menningarsetur ehf./Ársreikningur 2014

Málsnúmer 201508052Vakta málsnúmer

Í bæjarráði var lagður fram ársreikningur Sláturhússins Menningarseturs, vegna ársins 2014 og tekin fyrir fundargerð aðalfundar frá 28. ágúst 2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn staðfestir ársreikninginn. Fjármálastjóra jafnframt falið að gera tillögu um að færa niður hlutafé Sláturhússins menningarseturs ehf, niður í eðlilegt lágmark og jafna í leiðinni viðskiptastöðu gagnvart A-hluta.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

3.6.Fasteignafélag Iðavalla ehf. /Ársreikningur 2014

Málsnúmer 201508053Vakta málsnúmer

Í bæjarráði var lagður fram ársreikningur Fasteignafélagsins Iðavalla ehf. vegna ársins 2014 og tekin fyrir fundargerð aðalfundar frá 28. ágúst 2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn staðfestir ársreikninginn.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

3.7.Jörðin Grunnavatn á Jökuldal

Málsnúmer 201508003Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

3.8.Aðalfundur SSA 2015

Málsnúmer 201503113Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur, dags. 18. ágúst 2015 frá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi þar sem óskað er eftir tillögum um málefni til umfjöllunar í nefndum á aðalfundar SSA.

Eftirfarandi tilaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að vísa framkomnum tillögum stjórnar til nefnda sveitarfélagsins til upplýsingar og óskar eftir að ábendingum um efni þeirra verið komið á framfæri við kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs á aðalfundi SSA.
Bæjarstjórn samþykkir jafnframt að gera tillögu að viðbót við ályktun um heilbrigðisþjónustu, sem komið verði á framfæri við SSA hið fyrsta.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

3.9.Almenningssamgöngur fyrir nemendur Hússtjórnarskólans á Hallormsstað

Málsnúmer 201508080Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstar, annarsvegar frá Bryndísi Fionu Ford, skólameistara Handverks- og hússtjórnarskólans á Hallormsstað og hinsvegar frá Maríönnu Jóhannsdóttur, kennslustjóra starfsmenntabrautar ME, varðandi strætóferðir milli Egilsstaða og Hallormsstaðar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs óskar bæjarstjórn eftir því við fræðslufulltrúa og umhverfisfulltrúa að þau setjist yfir þær óskir sem fram koma í þessum erindum og geri tillögu að því hvernig væri mögulegt að koma til móts við þær.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu, en 1 var fjarverandi (S.Bl.)

4.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 308

Málsnúmer 1508016Vakta málsnúmer

Til máls tók: Gunnar Jónsson, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum.

Fundargerðin lögð fram.

4.1.Framtíðarskipulag Hallormsstaðaskóla.

Málsnúmer 201312036Vakta málsnúmer

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að gerður verði kaupsamningur við 701 hotels ehf. á grundvelli gagntilboðs sem dagsett er 26. ágúst 2015 og tekur til eftirtalinna eigna: Kennsluhúsnæðis, heimavistar, mötuneytisaðstöðu, íþróttahúss og sundlaugar, auk eignarhluta Fljótsdalshéraðs og Fljótsdalshrepps í tveimur íbúðum í skólahúsnæðinu, samtals 25% hlut í hvorri íbúð.
Tilboðsfjárhæðin nemur 105.000.000 kr. og greiðist hún með tveimur greiðslum. Við undirritun kaupsamnings kr. 31.000.000 og þann 1.10.2016 kr. 74.000.000.
Áætlaður afhendingardagur eignanna er 1. nóvember 2015.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.


Einnig lögð fram til afgreiðslu fundargerð starfshóps um málefni Hallormsstaðaskóla dagsett 31.08. 2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir og samþykkir tillögu hópsins um að Fljótsdalshérað leysi til sín hlut Fljótsdalshrepps í lausabúnaði skólans, þegar endanleg niðurstaða verðmats liggur fyrir. Fræðslunefnd falið að undirbúa frágang og ráðstöfun lausabúnaðar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Á fundi bæjarráðs voru ræddar framkomnar hugmyndir aðila varðandi slit á samstarfssamningi frá 01.01 2010 og uppgjör því tengdu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarstjóra að vinna málið áfram fh. Fljótsdalshéraðs í samræmi við umræður á fundi bæjarráðs og honum veitt umboð til að ganga frá drögum að samningum varðandi slit á samstarfssamningi og uppgjörs vegna lausabúnaðar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

5.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 30

Málsnúmer 1508012Vakta málsnúmer

Til máls tók: Árni Kristinsson, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum.

Fundargerðin lögð fram.

5.1.Dagur íslenskrar náttúru 2015

Málsnúmer 201508042Vakta málsnúmer

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og hvetur forstöðumenn stofnana sveitarfélagsins til að hafa náttúruna sem þema við leik og störf á þessum degi, Degi íslenskrar náttúru þann 16. september n.k. Einnig hvetur nefndin íbúa og gesti til að njóta þeirra fjölmörgu náttúruperlna sem er að finna í sveitarfélaginu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

5.2.Fjárhagsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2016

Málsnúmer 201505058Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

5.3.Ásgeirsstaðir umsókn um stofnun lóðar

Málsnúmer 201508074Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 18.08. 2015 þar sem Guðrún Jónsdóttir kt. 1507613369 og Guðjón Baldursson kt.120958-2919 sækja um stofnun lóðar skv.14.gr.laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna, samkvæmt meðfylgjandi lóðablaði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda og felur umhverfis- og skipulagsfulltrúa að stofna lóðina í fasteignaskrá.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

5.4.Sláttuvél og grassláttur

Málsnúmer 201508075Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

5.5.Umsókn um lóð

Málsnúmer 201508077Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

5.6.Umsókn um að fella aspir

Málsnúmer 201508076Vakta málsnúmer

Erindi í tölvupósti dagsett 21.08. 2015 þar sem Finnur Ingi Hermannsson f.h. Mílu ehf. kt. 4602071690 óskar eftir heimild til að fella 3 til 5 aspir norðan við húsið Fagradalsbraut 9.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að aðeins þær aspir verði fjarlægðar, sem skyggja á örbylgjusamband við Hellisheiði.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

5.7.Bjarkasel 16 færsla á bílskúr

Málsnúmer 201508079Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

5.8.Merkingar við Sláturhúsið

Málsnúmer 201508078Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

5.9.Sorphirða á Héraði og Seyðisfirði 2015 útboðs- og verklýsing

Málsnúmer 201507057Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

5.10.Snjómokstur og hálkuvarnir 2015

Málsnúmer 201501050Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

5.11.Hundasvæði á Egilsstöðum

Málsnúmer 201412015Vakta málsnúmer

Sara Ósk Halldórsdóttir kt.120687-2209 óskar eftir fyrir hundaeigendur á Egilsstöðum, góðu afmörkuðu svæði, sem hægt er að nota fyrir lausahlaup, göngutúra, auk íþrótta sem gætu komið upp eins og hundafimi, hlýðnikeppnir og próf.
Fyrir liggur tölvupóstur dags.16.03. 2015 ásamt skissu af fyrirkomulagi. Málið var áður á dagskrá 25.03.2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og vísar í fyrri bókun nefndarinnar um fund með hagsmunaaðilum.
Jafnframt eru hundeigendur hvattir til að mynda félag, sem komið gæti að samráði um gerð hundasvæðis.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

5.12.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 143

Málsnúmer 1508013Vakta málsnúmer

Fundargerðin lögð fram.

5.13.Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201410009Vakta málsnúmer

Málið er í vinnslu.

5.14.Umsókn um rekstrarleyfi/Umsagnarbeiðni

Málsnúmer 201508044Vakta málsnúmer

Erindi í tölvupósti dags. 16.08. 2015. þar sem Sýslumaðurinn á Austurlandi kt. 410914-0770, með vísan til fyrsta töluliðs 4. mgr. 10. gr. laga nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, óskar eftir umsögn byggingarfulltrúa um nýtt gistileyfi í fl. II. Umsækjandi er Ferðaþjónustan Óseyri kt. 430912-0540.
Ábyrgðarmaður er Hrefna Arnardóttir kt. 080277-5719
Starfsstöð er Úlfsstaðaskógur 29, Sólbakki sumarhús.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu leyfisins.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn staðfestir framangreinda afgreiðslu byggingarfulltrúa. Jafnframt staðfestir bæjarstjórn að afgreiðslutími og staðsetning staðarins sé innan þeirra marka sem lögreglusamþykkt Fljótsdalshéraðs frá 11. júní 2009 og skipulag sveitarfélagsins segir til um.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

5.15.Umsókn um rekstrarleyfi/Umsagnarbeiðni

Málsnúmer 201508043Vakta málsnúmer

Erindi í tölvupósti dags. 16.08. 2015, þar sem Sýslumaðurinn á Austurlandi kt. 410914-0770, með vísan til fyrsta töluliðs 4. mgr. 10. gr. laga nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, óskar eftir umsögn byggingarfulltrúa um nýtt gistileyfi í fl. II. Umsækjandi er Húsastóll kt. 640300-3450.
Ábyrgðarmaður er Valþór Þorgeirsson kt. 170857-6079
Starfsstöð er Lagarás 12, Egilsstöðum.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu leyfisins.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn staðfestir framangreinda afgreiðslu byggingarfulltrúa. Jafnframt staðfestir bæjarstjórn að afgreiðslutími og staðsetning staðarins sé innan þeirra marka sem lögreglusamþykkt Fljótsdalshéraðs frá 11. júní 2009 og skipulag sveitarfélagsins segir til um.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

5.16.Stórurð-Dyrfjöll 2015

Málsnúmer 201508010Vakta málsnúmer

Fyrir liggur kostnaðaráætlun fyrir Stórurðarverkefnið, ásamt drögum að samningi við Borgarfjarðarhrepp.

Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að haldið verði áfram með verkefnið eins og fjárheimildir leyfa.
Jafnframt samþykkir bæjarstjórn samninginn fyrir sitt leyti og heimilar bæjarstjóra að undirrita hann fyrir hönd Fljótsdalshéraðs.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

6.Íþrótta- og tómstundanefnd - 13

Málsnúmer 1508008Vakta málsnúmer

Til máls tóku: Anna Alexandersdóttir, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum og Stefán Bogi Sveinsson, sem ræddi fundargerðina og svo lið 4.2

Fundargerðin lögð fram.

6.1.Beiðni um styrk vegna starfsemi áhugaklúbbs um flugmál

Málsnúmer 201506085Vakta málsnúmer

Fyrir liggur bréf dagsett 5. júní 2015, frá formanni Flugklúbbs Egilsstaða, með beiðni um styrk vegna starfsemi áhugaklúbbs um flugmál.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með íþrótta- og tómstundanefnd og samþykkir að samningur við Flugklúbb Egilsstaða verði endurnýjaður og framlag sveitarfélagsins verði kr. 100.000 sem takist af lið 06.83. Lögð er áhersla á að klúbburinn standi fyrir kynningu á flugstarfsemi og taki þátt í Ormsteiti eins og áður.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

6.2.Styrkumsókn vegna þátttöku UÍA í Erasmus ungmennaverkefni í Ungverjalandi 7.-16. september 2015

Málsnúmer 201508065Vakta málsnúmer

Fyrir liggur bréf frá Ungmenna og íþróttasambandi Austurlands, dagsett 19. ágúst 2015, með ósk um styrk vegna þátttöku ÚÍA í Erasmus ungmennaverkefni í Ungverjalandi 7.-16. september 2015. Yfirskrift verkefnisins er: Hvernig geta íþróttir og óformlegt nám stuðlað að bættri og aukinni samfélagsþátttöku ungs fólks. Alls er um að ræða níu ungmenni frá Fljótsdalshéraði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu íþrótta- og tómstundanefndar samþykkir bæjarstjórn að hópurinn verði styrktur um kr. 50.000 vegna ferðakostnaðar sem tekið verði af lið 06.89. Nefndin leggur til að hópurinn, í samstarfi við tómstunda- og forvarnafulltrúa sveitarfélagsins, haldi kynningu fyrir ungmenni á Fljótsdalshéraði eftir heimkomu, og miðli af reynslu sinni.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fundi slitið - kl. 18:15.