Gjaldskrár stofnana sveitarfélgasins

Málsnúmer 201508091

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 307. fundur - 31.08.2015

Lögð fram drög að nýrri gjaldskrá stofnana sveitarfélagsins, eins og hún hefur verið sett upp af viðkomandi deildarstjórum.

Bæjarráð samþykkir að fresta málinu til næsta reglulega fundar bæjarráðs, að fengnu afriti af drögum að reglum.