Sláttuvél og grassláttur

Málsnúmer 201508075

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 30. fundur - 26.08.2015

Til umræðu er grassláttur í sveitarfélaginu og endurnýjun tækjabúnaðar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fela starfsmanni að afla frekari gagna um málið. Nefndin kallar eftir samantekt um starfsemi sláttugengisins og vinnuskólans á liðnu sumri.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.