Erindi í tölvupósti dagsett 19.08.2015 þar sem Unnar Geir Unnarsson, forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs og Sláturhússtjóri, vekur athygli á að setja þurfi upp skilti til upplýsingar um þá starfsemi sem fram fer í Sláturhúsinu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að gerð verði heildstæð tillaga að merkingum Sláturhússins og hún lögð fyrir fund nefndarinnar.
Erindi í tölvupósti dagsett 19.08.2015 þar sem Unnar Geir Unnarsson, forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs og Sláturhússtjóri, vekur athygli á að setja þurfi upp skilti til upplýsingar um þá starfsemi sem fram fer í Sláturhúsinu. Málið var áður á dagskrá 26.08.2015.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir framlagða tillögu.
Erindi í tölvupósti dagsett 19.08. 2015 þar sem Unnar Geir Unnarsson, forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs og Sláturhússtjóri, vekur athygli á að setja þurfi upp skilti til upplýsingar um þá starfsemi sem fram fer í Sláturhúsinu. Málið var áður á dagskrá 26.08.2015.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir bæjarstjórn framlagða tillögu um merkingar á húsinu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að gerð verði heildstæð tillaga að merkingum Sláturhússins og hún lögð fyrir fund nefndarinnar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.