Fundargerðir samgöngunefndar.

Málsnúmer 201507036

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 303. fundur - 20.07.2015

Lagðar fram til kynningar fundargerðir 1., 2., 3. og 4. fundar samgöngunefndar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 307. fundur - 31.08.2015

Fundargerð 5. fundar samgöngunefndar SSA, frá 18. ágúst 2015 lögð framtil kynningar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 331. fundur - 22.02.2016

Lögð fram fundargerð samgöngunefndar SSA frá 11. febrúar 2016.

Bæjarráð leggur þunga áherslu á að Alþingi samþykki án frekari tafa bæði fjögurra ára og tólf ára samgönguáætlun, enda nauðsynlegt að eyða óvissu um næstu framkvæmdir í samgöngumálum sem allra fyrst.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 233. fundur - 02.03.2016

Lögð fram fundargerð samgöngunefndar SSA frá 11. febrúar 2016.
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest, en vísað að öðru leyti til bókunar í lið 1.7 í þessari fundargerð.